Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 38

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 38
38 er komið, skila þeir fundarmönnum aptur forseta og og varaforsetadæminu. Fundarmenn á Kollabúðum á kváðu það, að framvegis skyldi fundinn balda í búðartjaldi, sem líkast því i fornöld var, og mæltu svo fyrir, að tópt skyldi byggja, 30 ál. lánga, 6 ál. breiða og 2 ál. háa, voru þessir menn valdir til að sjá um byggíngu tópt- arinnar: Jón Bjarnasonað Reykhólum, Gesturhrepp- stjóri Einarsson að Hríshóli, Björn bóndi Magnús- son að Berufirði og Sumarliði Brandsson, bóndi að Kollabúðum1. Mæltu þeir síðan svo fyrir, að yfir tópt þessa skyldi tjalda voð, og lofaði Kristján hreppst. Ebenesarson í Reykjafirði að annast um, að hún yrði búin að vori komandi, þá er tóptina skal reisa. Fundarmenn skutu saman peníngum til að borga með voð þessa og tóptarbyggínguna, og lof- uðu að bæta við sama, ef ei hrykki til, það sem greidt var strax viö fundarlokin þeim Sumarliða bónda Brandssyni og Kristjáni breppst. Ebenesar- syni. jþórnessfundarmenn tóku að sönnu ekkert til um búðarbyggíngu þar, en Rodemeistari Benedict B. Benedictsen lofaði að annast um, að skortur yrði ekki á tjaldvoðum til næsta fundar, ef ei yrði tópt bygð. Mjög voru fundir þessir líkir í öllu verulegu; þeir "þórnesíngar völdu sér fyrir forseta Kr. kammer- ráð Magnusen, sýslumann þeirra Dalamannna, vara- forseta umboðsmann og alþíngismann Th. Sivertsen að Hrappsey, en skrifara prestinn Pál J. Matthie- *) Bóndi sá, er hér var talinn, á sameiginlega þökk skylda af fundarmönnum, hverjutn hann sýndi alúðarlegasta góftvilja og greiftasemi, og hafa margir mælzt til, aft eg gæti þess á ferftum mínum. Geta verftur þess líka, aft umboftsm. A. O. Thorlacius lagfti mestu alúð á að greiða örlátlega fyrir peim ^iórnessfundannönmim, sem hann að Iíkindum hefir því meira tilkostað, sem fundurinn stóð fjarri heimili hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.