Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 58

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Page 58
58 III. IIITGi JÖItl) A Il í 1141 R. /. HUGFEKJA UM NAUÐSYN fíEY- BYRGÐA. !Svo margt hefir þegar verið ræilt og ritað um nauðsyn þess, að heybyrgðir væru ætið nægar á Is- landi, að ei þykir þörf að leiða íleiri rök að því; margra aida reynsla er búin að sýna það og sanna, að flestu hallærin og mannfækkun í landinu eru ein- mitt sprottin af því, að heyin í harðærunum hafa reynzt of lítil í samanburði við skepnufjöldann, sem á þau hefir verið settur; af þessu heíir flotið hrunið á skepnunum, en því hefir jafnan fylgt bjargarskort- urinn manna á meðal, og sést þetta meðal annars berlega á því, að mannfækkun af hallærum hefir einnig að boriö í góðum fiskiárum, en sjaldan eður aldrei svo, að ei hafi peníngsfellir farið á undan, og fer það að sköpum, þósvo sé; því allir játa, að landbúnaðurinn sé aðalbjargarstofn landsins. Jað mun óhætt mega fullyrða, að óframsýrii manna hafi livað mest ollað peningsfellinum á landi hér, og það öllu fremur en annað, er ei varð fyrir séð, t. a. m. haiís, grasbrestur á sumrum og harðir vetrar, og

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.