Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 58

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 58
58 III. IIITGi JÖItl) A Il í 1141 R. /. HUGFEKJA UM NAUÐSYN fíEY- BYRGÐA. !Svo margt hefir þegar verið ræilt og ritað um nauðsyn þess, að heybyrgðir væru ætið nægar á Is- landi, að ei þykir þörf að leiða íleiri rök að því; margra aida reynsla er búin að sýna það og sanna, að flestu hallærin og mannfækkun í landinu eru ein- mitt sprottin af því, að heyin í harðærunum hafa reynzt of lítil í samanburði við skepnufjöldann, sem á þau hefir verið settur; af þessu heíir flotið hrunið á skepnunum, en því hefir jafnan fylgt bjargarskort- urinn manna á meðal, og sést þetta meðal annars berlega á því, að mannfækkun af hallærum hefir einnig að boriö í góðum fiskiárum, en sjaldan eður aldrei svo, að ei hafi peníngsfellir farið á undan, og fer það að sköpum, þósvo sé; því allir játa, að landbúnaðurinn sé aðalbjargarstofn landsins. Jað mun óhætt mega fullyrða, að óframsýrii manna hafi livað mest ollað peningsfellinum á landi hér, og það öllu fremur en annað, er ei varð fyrir séð, t. a. m. haiís, grasbrestur á sumrum og harðir vetrar, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.