Fréttir frá Íslandi - 01.01.1878, Blaðsíða 10
10
LANDSTJORN.
d. í Suður-þingeyjarprófastsdæmi Benidikt Kristjáns-
son, prestur á Grenjaðarstað. í Suður-Múlaprófastsdæmi
var Bergur Jónsson, prestur á Vallanesi, skipaður prófastur
27. júlí.
|>essi prestaköll voru veitt á árinu: Vallanes 20.
marz Bergi prófasti Jónssyni, presti að Ási í Fellum; Viðvík
s. d. Páli Jónssyni, presti að Völlum í Svarfaðardal; Ás íFell-
um 7. maí kandídat Sigurði Gunnarssyni, barnaskólakennara á
ísafirði; Vellir í Svarfaðardal 10. maí Hjörleifi Guttormssyni,
presti að Tjörn í Svarfaðardal; Tjörn í Svarfaðarðal 25. júní
Kristjáni Eldjárni !>órarinssyni, presti á Stað í Grindavík;
Hvanneyri í Siglufirði 13. júlí kandídat Skapta Jónssyni;
Kvíabekkur 3. ágúst Magnúsi Jósefssyni, presti að Lundar-
brekku; Staður í Grindavík 10. ágúst Oddi Vigfúsi Gíslasyni,
presti áLundi í Lundareykjadal; Sandfell í Öræfum 27. á-
gúst Sveini Eiríkssyni, presti að Kálfafelli á Síðu; Presthól-
ar á Sljettu 29. ágúst kandídat !>orleifi Jónssyni; Arnarbæli
í Ölfusi 4. nóv. Isleifi Gíslasyni í Kirkjubœ, presti í Keldna-
þingum; Brjánslækur 22. nóv. kandídat Ólafi Ólafssyni
(Pálssonar). Einn prestur fjekk lausn frá erabætti; Páll Jóns-
son Mathiesen, síðast prestur í Arnarbœli. Prestvígðir voru
kandídatarnir: Sigurður Gunnarsson 17. júní, Skapti Jónsson
28. júlí, !>orleifur Jónsson 8. sept., og Jóhann Lúter Svein-
bjarnarson 13. okt., sem aðstoðarprestur að Hrafnagili
(í stað Guðmundar Helgasonar, er hætti við prestsskap um tíma
sakir heilsubrests).
Kennari við latínuskólann í Reykjavík var settur 14.
ágúst Jón Aðalsteinn Sveinsson, er áður hefur verið skólakenn-
ari erlendis.
Á læknaskipunni varð lítil breyting. 19. læknishjerað
(Árnessýsla) var 12. apríl veitt kandídat Guðmundi Guðmunds-
syni, og 18. læknishjerað (Rangárvallasýsla) 3. júlí Boga Pjot-
urssyni, hjeraðslækni í 9. læknishjeraði (Skagafjarðarsýslu); til
að gegna því fyrst um sinn var settur hjeraðslæknirinn í 8.
læknishjeraði (Húnavatnssýslu) Júlíus Halldórsson, 4. sept. Hjer-
aðslækninn í 17. læknishjeraði (Vestur-Skaptafellssýslu) Sigurður
Ólafsson var 11. júní settur til að þjóna fyrst um sinn nokkr-