Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 17

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 17
ÓNNUR INNANLANDSSTJÓRN. 19 |>essar opiiiberar sýslanir vóru veittar: Yið landsbankann fyrirhugaða: Halldóri Jónssyni, kand. theol. í Reykjavík, var veitt féhirðis- sýslanin 27. nóv., og sama dag Sighvati Bjarnasyni, landshöfðingjaskrifara, bókara-sýslanin, enn 24. okt. hafði landshöfðingi veitt L. E. Sveinbjörnson, yfirdómara, framkvæmdarstjóra-sýslanina. 10. mars var Jón Sigurðsson, alpingismaður á Gautlöndum, skipaður umboðsmaðar yfir Norðursýslu- og Reykjadalsjörðum og 3U Flateyjar, enn 29. ágúst var Asmundi Sveinssyni stúdent, umboðsmanni Arnarstapa og Skógarstrandar umboðs og jarðarinnar Hallbjarn- areyrar, vikið frá þeirri sýslan fyrir vanskil, og kaupm. og al- pingismanni Holger Clausen s. d. falið á hendur pá fyrst um sinn að innheimta ógreitt jarða-afgjöld, enn síðar (7. nóv.) var verslunarstjóri S. Richter settur umboðsmaður þessara jarða til fardaga 1886. — N. S. Krtiger lyfsali var viðurkenndur af kon- kgl. hollenskur konsúll í Reykjavík 24. júlí. — Prestvígðir vóru: Ólafur Ólafsson, kand. theol., 6. sept., og s. d. Pálmi J>óroddsson, kand. theol., (til áðurnefndra brauða); og Stefán Jónsson, kand. theol., 19. apríl, sem aðstoðarprestur til Stefáns prófasts þorvaldssonar í Stafholti. Yið árslokin vóru 15 prestaköll óveitt. — Heiðursmerki: Jón Ólafsson, útvegsbóndi í Hlíðarhúsum i Reykjavík, fékk heiðursmedalíu fyrir björgun manna úr sjávarháska (13. nóv. 1883), og Jóhann Gunnlaugsson, formaður fyrir eyfirðsku hákarlaskipi, fékk vandaðan sjónauka frá Bretastjórn fyrir björgun á manni frá ensku hvalveiðaskipi. 14. apríl var landshöfðingi Bergur Thorberg sæmdur af konungi kommandörskrossi dannebrogsorðunnar á 2. stigi, og s. d. var séra Magnús Bergsson í Heydölum sæmdur riddarakrossí dannebrogsoröunnar og bændurnir Erlendur Pálmason í Tungunesi í Ilúnavatnssýslu, Jóhannes þorgrímsson á Sveinseyri við Tálknafjörð og Eiríkur Eiríksson á Reykj- um á Skeiðum, og sjáli'seignarbóndi og kaupmaður Jón Árnason í porláks- höfn sæmdir heiðursmerki dannebrogsmanna, og 16. júlí var Sigurður Mel- steð, forstöðumaður prestaskólans, sæmdur heiðursmerki dannebrogsmanna. III. Samgöngur. Póstgöngur og gufuskipaferðir. — Yeggerðir. — Brúamál. Póstgöngurnar og guíuskipaferðiruar póttu ganga nokkuð 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.