Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1898, Síða 6
6
holtsbjalli. — Það er víða í Rangárvallasýslu venja að kalla smá-
ltæðir »bjalla«. — Eskiholtsbjalli er sú eina hæð, önnur enn
Skarðsfjall, sern teknr upp úr hrauninu, er liggur undir jarðveg-
inum í allri Landssveit fram til Lækjarbotna. Rústin er mikil
nmmáls og virðist þar hafa verið stórbýli; en er uppblásið fyr
enn menn hafa sögur af. Hafði bærinn þá verið byggður aftur
nokkru utar, en eyðst að nýju. Þá var hann aftur fluttur lengra
út eftir, nær Skarðsfjalli, og þar hélzt hann til 1882, en var þó
mjög lélegt býli. Eskiholt mun hafa verið eign Skarðskirkju,
landið mnn þess vegna hafa lagst til Skarðs; enda lá það beint
við eftir afstöðu.
20. Skarfanes var efsti bær í Landsveit með Þjórsá, og
stöð landtiámsbærinn — sem Flosi Þorbjarnarson á að hafa bygt —
austur undir upptökum lækjar þess, sem afmarkar Skarfanesland.
Þar eru 3 rústir og er miðrústin mest; mun það vera bæjarrústin.
Sunnan til við hana hafa á síðari árum blásið upp mannabein,
og bendir það til, að þar hafi fyrrum verið bænahús og kirkju-
garður. En nú er þar allt blásið og enginn veit, hve langt er
siðan bærinn var fluttur þaðan. 'Stóð haun, f'rá því menn vita
fyrst, kippkorni norðar. En 1864 var hann færður undan sand-
foki þangað, sem hann er tni: löngum stekkjarvegi framar með
læknum.
21. Ósgröf, smá býli fyrir austan lækinn, var einnig ffutt
undan sandfoki fyrir. fátn árunt ofan með lækiuim og sett þar
gagnvart, - sem Skarfanes er. Eigi er örblásið þar sem gamla
Ósgiöf var. En af því helzta uppspretta lækjarins er að sand-
kefjast, vofir þar eyðilegging vfir báðum bæjunum og landinu.
22. Merkihvoll var efsti bær í Landsveit inn með Rangá.
flatin eyddist af sandfoki 1828. En Brandur bóndi Brandsson, er
þar bjó i félagi með bræðrum sínum, Jóni og Bergi, gjörði þá
nýbýli í Skógarkoti. Dálítið graslendi er enn í Merkihvoli, og
eru þar fjárhús frá Galtalæk.
23. Skógarkot stóð auslur frá botni Skarfanesslækjar. Það
lagðist af sem lögbýli 1834; en húsfólk var þar ef'tir það. Nú
er þar allt örblásiö
24. Gloppa hét kot milli Merkur og Galtalækjar. Þar sjást
byggingarleifar i hraunbrún og er sandurinn deigur fyrir neðan;
hefir þar komið upp lækur áður og nmn það hafa verið efstu
uppiök Leirubakkalækjar. Enginn veit, hve langt er síðan Gloppa
lagðist í eyði.
25. Stampur hét hjáleiga frá Galtalæk, er lögð var i eyði
1834, til að bæta það upp, er heimajörðin hafði spilst af sandfoki.