Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 38
4847- ss ÍHr. Hannes Davíðsson á Hofi í Hörgárdal]: Riddari úr hval* beini, fundinn í jörðu í Hörgárdal. 4848. [Samif: Hringur úr kopar (sparlakshringur?). 4849. [Sami]: Reiðaskjöldur. 4850. Nálhús úr hvalbeini, rent. 4851. Pressujárn gamalt, með einkennilegu lagi. 4852. ístað úr járni, fundið í jörðu í Setbergslandi við Hafnarfjörð. 48,3. Skeifa lítil, jarðfundin. 4854. [Þorleifur prestur Jónsson á Skinnastað í N.-Þingeyjarsýslu]: Lýsislampi(?) með tveim vörum. Fundinn 2 ál. í jörðu á Ingveld- arstöðum í Kelduhverfi. 4^55. jSigurður bóksali Jónsson]: Beltispör úr prinsmetal. 4856. Trafaöskjur litlar, með skornu loki. 4857. Gleraugnahús úr tré, með skornu loki og botni. 4858. Snældusnúður úr tré, skorinn. 4859. Danskur silfurpeningur frá 1630. 4860. Danskur silfurpeningur frá 1680. 4861. Prússneskur peningur úr silfri frá 1783. 4862. Italskur peningur úr silfri. 4863. Lvklasylgja forn, fundin í jörðu milli Búðardals og Skarðs í Dalasýslu. 4864. Skauttreyja úr klæði, baldéruð. 4865. Öskjur úr leir. Úr eign Péturs sýslumanns Þorsteinssonar í Krossavík. 4866—75. Mannsbein, hrossbein, 1 tala (úr hálsmeni), nisti vel gert úr bronsi, klæðaleifar, járnmolar og hringja úr járni. Alt fundið í dys í Vaðbrekkulandi nálægt Brú á Jökuldal. Afhent af kapt. D. Bruun. 4876. Fallbyssukúla, fundin í jörð á Valshamri á Skógarströnd. 4877. [Forsetar alþingisj: Enskur minnispeningur frá ensk-dönsku sýn- ingunni 1888. 4878. [Sömu]: Minnispeningur frá sýningunni Colunrbisku 1892. 4879. Gömul skrá frá Gularási í Landeyjunr. 4880. Lítil barnsnrynd úr lrörðum leir. Úr Skaftafellssýslu. 4881. Altaristafla úr tré, mikil og vel skorin. Úr Hraungerðiskirkju í Arnessýslu. 4882. Deshús úr silfri, sporöskjulagað, gagnskorið. 4883. Raftur skorinn úr hinunr forna skála á Hrafnagili í Eyja- firði. 4884. Mynd af síra Bjarna Hallssyni, presti til Grundarþinga, eftir síra Jón Guðmundsson í Stærra-Arskógi. 4885. Skrautrituð grafskrift yfir Hall Sigurðsson, eftir síra Jón í Möðru- felli.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.