Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 15
víst og áreiðanlegt, sem þessar lagagreinir segja um hörga. Eru þær full sönnun firir þvi, að hörgur gat verið hús. Enn annars eru staðir þessir nokkuð tvíræðir. Þar stendur: »£/ maðr verðr at pví kunnr eða sannr, at liann hleðr hauga eða gerir hús ok kallar h'órg, pá« o. s. írv. Hjer má skilja setninguna t>ok kallar hörg« með tvennu móti. Hún getur þítt sama sem: ok kallar hú sit hörg. Enn hún getur líka þítt: ok kallar hauginn eða liúsit hörg. Ef þessi síðari skíring er rjett, sínirstað- urinn, að haugur, hlaðinn til blóta, gat heitið liörgur, eigi síður enn hús gert í sama skini. Inngangsorð lagagreinarinnar: fílót er oss kviðjat, at vér skulum eigi hlóta . . . heiðin guð né liauga n é liörga, virðast í fljótu bragði mæla á móti þessari skíringu, því að hjer virðist vera gerður mun- ur á haug og hörg. Enn þó er ekkert á móti því, að orðin liaugr og hörgr hafi hjer nokkurn veginn sömu þiðing, þó svo, að hörgr sje ifirgrips- meiri hugmind enn haugr. Og að svo hafi verið, virðist mega ráða eigi að eins af því, sem áður er sínt, að hörgr gat þitt altari eða grjóthaug undir berum himni, heldur og af því, að þessi tvö orð eru oftar nefnd hvort við annars hlið, svo sem sjeu þau líkrar merkingar, t. d. í Noregs gamle love IV, bls. 7150 og í ninorsku (sbr. Ross, Norsk ordbog, undir orðunum haug og horg i og 2). Hugmindin hörgr virðist því hafa náð ifir eigi að eins hús heldur og hauga, hlaðna af manna höndum, sem notaðir vóru til blóta. Hjer skulum vjer leifa oss að minna á blótstað þann. sem fundist hefur hjá Rosbjærggárd í Danmörku norður frá Hobro og S. Miiller lísir í riti sínu ,Vor oldtid1 á 589. bls. Þar fundust djúpt niðri í míri nokk- urri leifar af skógi. »Margir furustofnar sáust þar greinilega hvor hjá öðrutn og hjá einum stofninum fallegt etrúrskt ker úr bronse, eldborið, og undir því kolaleifar og hálfbrunnir eldibrandar. A öðrum stað lá neðri hluti leirkers og mörg leirbrot á víð og dreif. lljett hjá fundust 2 hvelfdar steinhrúgur fremur stórar og fleiri minni.. .. Þessar steinahrúgur virðist ekki unt að skíra með öðru móti, enn að þær hafi verið blótstallar«. Mind er í nefndu riti af einni grjóthrúgunni, og er hún furðu svipuð vesturenda grjótbálksins í Hörgsdal. Alt virðist mæla með því, að þessi blótstaður hjá Rosbjærggard hafi verið hörgur, enn hjer liefur hann legið 1 helgum lundi (sjá áður) undir berum himni, því að hjer getur ekki ver- ið um hús að ræða. I míri einni nálægt Vjebjörgum í Danmörku hefur og fundist steinhrúga lík hrúgunum við Rosbjærggárd að stærð og lögun og hjá henni trjemind (skurðgoð?) Sjá S. Múller, Vor oldtid 591. bls. Báða þessa fundi telur S. Mifller vera frá firri hluta járnaldarinnar. Aftur á móti bendir rannsókn okkar til, að hörgurinn í Hörgsdal hafi verið hús. Verið getur að síðari fundir verði til þess að skíra betur firkomulag hinna gömlu hörga, og ættu menn þá sjerstaklega að veita eftirtekt því, sem kinni að finnast á bæjum þeint, sem við hörg eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.