Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 14
hörgar vóru ekki nlt nf úr tómu grjóti, heldur líka stundum, að minsta kosti að nokkru leiti, úr timbri. A írnsurn stöðum er sagt um hörga, að þeir hafi brunnið eða verið brendir. Staður sá, sem áður var getið, í Rekstefju 9. er. er svo hljóðandi: Fémildr Jylkir vildi Jirna mörg ok lwrga blóthús brenna láta . . 0: Fémildr Jylkir vildi láta brenna firna mörg blóthús ok lwrga. I Fms. II. 41. bls. kveðst Olafr Tryggvason hafa brent hoj ok hórga, og sama er sagt um Orvar-Odd í sögu hans í Fornaldars. II. 287.—288. bls , og þar kemur firir þessi vísufjórðungur: hoj sviðnuðu, hörgar brunnu. Svo mundi ekki hafa verið sagt, ef hörgar hefðu verið úr eintómu grjóti. Og að hörgar hafi getað verið eða stundum verið hús, sjesf á þeirn stöð- um, sem áður eru greindir, þar sem Nóatún, höll Njarðar, og Vingólf, salur giðjanna, er kallaður hörgur, og hið sama sjest Ijóslega á 2 stöðum í fornum norskum lögum. í Kristnum rjetti Sverris konungs, — sem svo er nefndur, enn ekki getur verið eldri enn frá c. 12/01 — kemur firir þessi lagagrein: »Blót er oss kviðjat, at vér skulum eigi blóta heiðnar vatt- ir ok eigi heiðin guð né hanga né hörga. En ej maðr verðr at pví kunnr eða sannr, at liann hleðr liáuga eða gerir hús ok kallar hörg . . . pá hefir hann firirgert hverjum peningi fjár síns. Hann skal ganga til skripta ok bata við Krist. En ej lmnn vill pat eigi, pá skal hann fara úr landeign konungs várs«.2 Grein þessi virðist vera tekin úr »Gulaþingslögum hinum eldri«, og er sá lagabálkur nú ekki til i eldri mind enn frá birjun 13. aldar;3 29. grein þessara laga er sama efnis og greinin í Kristnum rjetti Sverris, ,og er prentuð í Norges gamle love I 18. bls., enn sá texti er bersínilega að eins ágrip og hefur ekki þau orð, sem hjer skera úr, 2: orðin y.gerir hús ok kallar hörg«. Enn eldri texti og fillri hefur geimst í gömlum skinnbókarbr.itum og er prentaður eftir þeini í Norges gamle love II 496 bls. og IV 6. bls. Þar standa þau orð, sem nú vóru greind, samhljóða textanum í Kristrj. Sverris. Er það merkilegur vottur um fast- heldni Norðmanna við gamlar venjur úr heiðni, að þeim skuli ekki í birj- un 13. aldar hafa þótt óþarfi að halda í lögum sínum hinu gamla banni gegn því að blóta hauga og hörga, og auðvitað má telja það öldungis 1) Konr. Maurer, Udsigt over de nordgermanske retskilders historie, Kria 1878, 38. bls. 2) Kristinn rjettur Sverris kounngs § 79. Norges gamle love I 430. bls. 3) Konr. Maurer í nefndri bók á 27. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.