Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 39
inn kringum hólinn, svo að siðan er hann umflotinn hólmi nema unt fjöru. Þá lagðist verstaðan af, en býli hélzt þar þó fram að aldamótum 1900. ÞA flúði kotbóndinn þaðan undan sjógangi. Er þar nú eyðihólmi; sjást að eins rústir kotsins og dálitill túnblettur í kring uppi á hólnum. ^o. A Hvalsnesi er kirkja, sem kunnugt er. Þó var hún þar eigi fyr en 1370; áður átti Hvalsnes, og aðrir bæir suður þar, kirkjusókn að Kirkjuvogi. — Nýlega er búið að færa Hvalsnesskirkju út úr kirkjugarðin- um suðaustur fyrir hann; er hún nú bygð úr steini og nijög vönduð. — Mér hafði verið sagt, að i Hvalsnesskirkjugarði hefði verið legsteinn yfir Steiuunni Hállgrímsdóttur skálds, Péturssonar. Nú var þar að eins einti legsteinn sjáanlegur og af honum var alt letur þó horfið En sú sögn fylgdi lionunt, að hann væri yfir séra Eiríki Guðmundssyni (•{* 1796). Var mér sagt, að gras mundi gróið yfir Steinunnar-steininn, en að Há- kon bóndi í Nýleudu mundi vita, hvar hans væri að ieita. Hákon kvaðst muna eftir steininum: hann hefði verið alsettur letri. Og hann vísaði til, hvar hann minnti að steinninn hefði verið. Þar iét eg gjöra talsverða leit, en kon fyrir ekki. Fór eg svo búinn að Stafnesi. Á Stafnesi kom maður til min, og sagðist hafa heyrt þ;tð liaft eftir Steingrími bónda í Nesjum (Jónssyni prests í Hruna, Steingrímssonar), að hann (Steingrímur) myndi eftir því, að þá er síðast var bygð kirkjan í kirkjugarðinum (sem var 1864), þá hefði legsteinn verið settur í »grunnmúrinn«, og á honum hefði verið nafnið »Steinunn Hallgrímsdóttir* og ártalið, en ekkert annað. Ártalið hefði verið annaðhvort 16O0 eða 1669. Ekki leizl mér ráð að snúa aftur til að leita steinsins eftir þessari sögn. Sé hún rétt hefir sá steinn eigi tilheyrt Steinunni dóttur séra Hallgríms skálds. Hann var farinn frá Hvalsuesi fyrir 1660. Í21. Stajnes er i fornum máldögum oftast kallað »Starnes«, og ef það er upprunanafn bæjarins, bendir það til þess, að þar hafi í fyrri daga verið starengi. En hafi svo verið, þá er Iíklegast, að það sé nú komið í • sjó. Skal eg ekkert um það segja. En sannfróðir eru menn um það, að þar hafa margar hjáleigur Iagzt i cyði og þar af sumar af sjógangi. Nokkrar af eyðihjáleigunum heyrði eg nefndar,. og eru þær þessar: Urða- bær, Sandhús, Refabær, Hólmabær, Gosa (Gosabær=Gottsvinsbærr), Vall- arhús, Lodda. (þ. e. Loðvíksstofa). Þar hefir vist verið einna bezt hýsing um aldamótin 1800, því þangað flúði Bátsendakaupmaður, er kaupstaður- inn fór af. Nú sjást varla merki til tófta í Loddu, þvi öskuhaugur hefir seinna verið borinn ofan á þær og gróið upp sem lióll í túninu hjá Iheimabænum. I túninu er ein af þessum hringmynduðu fornbj'ggingum, sem kall- aðar eru »lögréttur«. Þessi er líka kölluð það. Hún er einkennileg og frábrugðin öllum öðrum, er eg hefi séð, að því leyti, að á henni cru 6 dyr eða lilið, sem skifta henni í 0 jafna parta. Mundi svara því, að 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.