Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 30
3° hér að frarnan. Tölustafirnir i—24 sýna, livar fundist hafi ýnisir hlutir og sýnishorn, sem tekin vóru: 1 — 3 brýni, 4—5 kljásteinar. 6 sýnishorn af tréleifum. 7 og 8 sýnishorn af gólfskán hörgsins. 9 kljásteinn. 10 tvær hrosstennur. 11 lítill sótugur steinn, flatur. 12 lítill steinn, ávalur. 13 sýnishorn af kolum. 14 sýnishorn af ösku. 15 sýnishorn af sviðnuðum beinum. 16 lítill steinn, ávalur. 17 snældusnúður úr steini. 18 brýni. 19 tvö brýni. 20 brýni. 21 og 22 hrosstennur og hrosskjálki. 23 stóra hellan, sem lá á grjótbálkinum. 24 litli bollasteinninn, sem fanst undir stóru heilunni í hlóðunum. Tafla VII. Hörgdalsfundurinn jrh. 1. nrynd: Ljósmynd af stóru hellunni, sem fanst á miðjum þverbálkinum, og litla bollasteininum, sem fanst í hlóðunum undir hellunni. 2. mynd: Teikning af stóru hellunni. Efri myndin sýnir hana að ofan, neðri myndin á hlið. a bolli. h annar bolli?? (hér hefir mölvast úr steininum). 3. mynd: Teikning af litla bollasteininum. Efri myndin sýnir hann að ofan, neðri myndin á hlið. Tafla VIII. Hörgsdalsjundurinn frh. 1. mynd: Teikning af greftrinum vestanundir heyhlöðunni og vesturenda grjótbálksins. Láréttu rákirnar neð- an til í greftrinum eru lögin í vegg hörgsins. 2. mynd: Ljósmynd af vesturenda grjótbálksins. 3. mynd sýnir bæinn Hörgsdal. Heyhlaðan ber yfir pen- ingshúsið, sem næst er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.