Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 52

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 52
52 eyði, og þá bygður aftur úr sama grjótinu, en sandur hulið það, sem eft- ir kann að hafa orðið. — Þvi milli Seivogs og Þorlákshafnar er alt land- ið blásið og sandrokið neðan frá sjó upp í Selvogsheiði. Nokkurt mel- gras er farið að spretta þar víða, og er ekki vonlaust, að það grói upp. Verst er, að frá Hafnarskeiði kemur nýr og nýr sandur í austanstormum. 40. Þorlakskófn er nefnd hér vegna þess, að ein sjóbúðin þar, fyrir vestan bæinn, hefir frá ómunatíð verið nefnd Kirkjubúðin, og bendir það til þess, að einhvern tima fyrrum hafi þar verið kirkja, þó hvergi sé þess raunar getið. Að öðru leyti eru engin forn mannvirki í Þorlákshöfn, (en því meira af nýjum mannvirkjum). Sagt er að meiri hluti Ölfusár hafi fyrrum haft útfall sitt fyrir vest- an Miðöldu á Hafnarskeiði. Sá eg fyrir rúmum 20 árum skrifað kver, sem Magnús sál. Arnason i Vatnsdal átti. Þar á voru vitnisburðir margra Ölf- usmanna um reka Hrauns í Ölfusi. Hafði Brynjúlfur sýslumaður Sigurðs- son í Hjálmholti (ý 1771) tekið þingsvitni um það. Bar þeim saman um, að útfall Ölfusár hefði verið fyrir vestan Miðöldu. Sögðust sumir, er gamlir voru, muna það sjálfir, en aðrir greindu sögumenn, er munað hefðu. Fleira man eg ekki úr kverinu. Nú hefi eg spurzt fyrir um kver þetta, en einskis orðið visari. Er hætt við að það sé glatað. — Meðan þetta vestra útfall árinnar hélzt, hefir það hamlað sandfokinu vestur á við; en síðan hefir það útbreiðst svo mikið, sem kunnugt er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.