Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 22

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 22
22 um, heldur yfirleitt víkja að því einu, sem orðið getur til jiess, að skera úr ágreiningnum um kynferðið. i. Brúarfundurinn (= Reykjaselsfundurinn). Af stærðinni einni verður mjög oft ekki markað, hvort bein er úr karli eða konu. Karlmanns hauskúpa er vfirleitt stærri en kvenmanns og allir leggir lengri og gildari, en til eru þær konur. sem miklu eru stærri, en meðalkarlmaður, og sumir karlmenn eru ekki á við meðalkvenmann að stærð. Meita má marka af lögun beinanna. Munurinn á mjaðmagrind manns og konu er svo mikill, að því er lögun snertir, að naumast er unt um að villast. Þá er og oftast nokkur munur á lögun höfuðbeinanna, en sá mnnur er miklu óljósari og miklu hverfari, svo að kynferðið verður mjög oft ekki rnarkað af því einu, hvernig höfuðbeinin eru í laginu.1 Einnig er nokkur lögunarmnnur á sumum öðrum beinum, t. d. lær- leggjum karla og kvenna, en sá munur er heldur ekki vel ljós eða óbrigðull.2 Þá er að vikja að Brúarfundinum. Þar er til annað (vinstra) mjaðm- arbeinið (tafla III. i. mynd), spjaldhryggurinn (tafla III. 2. mynd) og litið brot af hinu mjaðmarbeininu. Mjaðmarbeinið ber ljósan kvensvip: Það er grannvaxið í hlutfalli við stærð sína, linea ileopectinea gengur í stóra bugðu út á við, sympbysis pubis er stutt upp og niður, ramus descendens ossis pubis hallast mjög út á við og má af því marka, að arcus pubis hefir verið víður; foramen obturatorium er þríhyrnt að lögun. Er því enginn efi á því, að þetta bein er úr kvenmanni. Hauskúpan (tafla III. 3. og 4. mynd) er miklu stærri, en alment gerist um konukúpur; ummál hennar í lárétta stefnu er 540 mm. þar sem það er mest. Um önnur mál skal þess eins getið, að Diam. antero-past. max. (mæld frá glabella) er 191 mm. ----transvtrsa max. —— —------------— 146 —, ------ basilo-bregm.-----------—-------------— 122 — ----front. min. —------------- — 95 — Hauskúpan er kryptozyg. Ennisbugðan er hvöss (tafla III. 4. mynd), höfuðið flatt, augnabrúnir lágar, og bendir alt þetta á kvenmanns kyn.3 Index cephalicus er 76.4 og er þessi hauskúpa þvi af þeirri tegund, sem kölluð er mesocephal. A öllum tönnum eru skýrir slitfletir og sut. coron. er samgróin í niðurenda báðum megin; bendir þetta á 40—50 ára 1) Quain’s Elements of Anatomy. Vol. I. 1882. Pg. 79. 2) L.Testut: Traité d’anatomie humaine. Tome prem. 1899. Pg. 326. 3) Banke: Der Mensch. 2. Band. 1890. Pg. 205.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.