Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 48

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 48
48 efa ætluð ferðamunnum til að gjöra þar bæn sína áður en þeir lögðu á Krýsuvíkurhálsa, sem hafa verið álitnir hættulegir eftir að jarðeldar runnu þar ofan. Rústin er raunar lítil til að vera kapellutóft. En hafi kapellan verið af timbri og grunnur af grjóti undir, þá mundi rústin svara því, að vera leifar af þeim grunni. Einkennileg munnmælasaga hefir myndast um þessa rúst. Hún er á þá leið: Þá er Tyrkir rændu í Grindavík (1627), flýði drengur einn undan þeim, ííðandi á rauðri meri, og hleypti upp veg. Einn af Tyrkj- um elti hann, og var svo fljótur á fæti, að hann náði honum í Kapellu- lág. Þreif lwnn þá í tagl merarinnar. En hún sló báðum afturfótum fyrir brjóst honum svo hart, að hann Iá dauður eftir. Var h.uin þar dysj- aður, og á rústin að vera dys hans. 6. Krýsuvík hefir til forna staðið niðurundir sjó fyrir vestan end- ann á Krýsuvíkurbergi. Nafnið Krýsuw'Æ bendir á það. Engum hefði dottið í hug að kenna bæinn við vík. ef hann hefði fyrst verið settur þar sem hann er nú. En þar sem hann stóð fyrst hefir þetta átt við og svo hefir nafnið haldist er hann var fluttur. Hraunflóð það, sem á sinum stað er nefnt Ogmundarhraun, hefir eyðilagt hinn forna bæ. Sjást þess glögg merki. Þá er hraunflóðið ei komið ofan fyrir hálsana, breiðir það sig um alt undirlendið vestur að Isólfsskála, sem nú er austasti bær í Grindavik. Er þar hvergi auður blettur nerna að eins tveir hólmar aust- antil í hrauninu. Heitir hinn vestri Obrennishólmi. Hann er kippkorn frá sjó, austantil niðurundan múla þeirn í hálsunum, sem Núphlíð heitir. Eystri hólminn heitir Húshólmi Hann er niður við sjó skamt fyrir vest- an bergið. Er braunkvíslin fyrir austan hann tiltölulega mjó. En runnið hefir hún frarn í sjó fyrir austan hann, og það hefir aðalflóðið einnig gjört fyrir vestan hann, hafa svo runnið saman í fjörunni fyrir framan hann, og sést sjávarkamburinn innanvið hraunið á nokkrum parti neðst í hólmanum. Að ofanverðu er hólminn hærri. Þ.ar virðist hafa verið hæð, sem hraunið hefir flotið fram á og klofnað um. Svo lækkar hann alt í einu, en breikkar þó urn leið austur á við, en að vestan gengur hraunið þar heldur inn í hann. Þar undan hraunjaðrinum kemur forn túngarður, er liggur kringum allstórt svæði, en hverfur aftur í hraunið niðurfrá eigi langt frá vesturenda sjávarkambsins, sem nú var getið. Annar garður kemur undan hraunjaðrinum nokkru neðar en hinn og stefnir í suðaustur. Hann beygist suður á við og gengur gegnurn hinn fyrra garð skamt fyr- ir ofan sjávarkambinn. Er þar hlið á hinum fyrra. Svo heldur þessi síðartaldi áfram að sjávarkambinum og hverfur þar. Er þar sem gata sé rudd gegnum kambinn, líklega sjávargata; er hér eigi allbrimsamt og mun hafa verið útræði. Fyrir neðan þenna síðartalda garð verður afhall- andi brekka ofan að neðri hraunjaðrinum. Liggur þriðji garður þar ofan frá neðra garðinum að neðra hraunjaðrinum og hverfur undir haun. Þann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.