Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 35
menn hætta að fara hjá Gvendarbrunni, og getur það ef til vill orðið til þess, að hann týni nafni sínu er frá líður. Því þótti réttara að geta hans. 7. I Kiíagerði, fyrir sunnan Hvassahraun, má sjá vott þess, að þar hafi bær verið fyrir löngu. Sér þar til rústa innan til við sjávarkambinn, og nokkru vestar sést langur partur af niður sokknum grjótgarði og hverf- ur norðurendi hans i sjávarkambinn. Hefir sjórinn gengið þar á landið og brotið það upp. Þess skal getið, að þetta stendur i engu sambandi við rúst kots þess, sem fyrir nokkrum áratugum var bygt í Kúagerði. Þar er hraunsnef á rnilli og þessara rústa. 8. Heiðarhús kallast rúst nokkur skamt uppi í heiðinni fyrir ofan inn-Leiruna. Þar hefir fyrrum verið bær. Er það sögn, að þar hafi á sinum tíma verið slíkt stórbýli, að næst hafi gengið Uppsölum og Mela- bergi. En þeirra mun síðar getið. 9. Gufuskálar, Miðskálar og Utskálar eru nefndir i fornum reka- skrárn Rosmhvalaness, svo og Miðskálaós og Utskálaós. Miðskálar eru einnig nefndir Miðskdlagarður, sem mun eiga að merkja heimajörð með hjáleigum. 1 óprentuðu riti eftir séra Sigurð B. Sivertsen á Utskálum hefi eg séð það, að bærinn á Miðskálum heiti nú í Vörum og Miðskálaós Varaós, en Útskálaós Króksós. Sr. S. B. S. getur þess til, að þessir þrenn- ir »-skálar«, svo skamt hver frá öðrurn, hafi í fyrstu verið eitt land með einu nafni (0: Gufuskálar), en skifzt fyrst í 3 jarðir, er allar hafi haldið nafninu, en hinar jmgri verið aðgreindar með afstöðuorði framanvið nafn- ið (0: Mið-Gufuskálar, Út-Gufuskálar), en svo hafi nöfnin verið stytt í framburðinum er frá leið. Þessi tilgáta gerir ráð fyrir því, að bygð á Gufuskálum hafi eigi lagzt niður, þó Ketill gufa færi þaðan, heldur hafi landeigandi þá sezt að í »skálum« hans, og er ekkert á móti þvi. Það gerir tilgátuna sennilegri, að samskonar tilfelli hefir átt sér stað með Arn arbæli undir Eyjafjöllum. Úr þeirri jörð hafa verið bygðar jarðirnar: Mið- Arnarbæli og Yzta-Arnarbæli, en nöfnin síðar orðið að: Miðbæli og Yzta- bæli. Fleiri dæmi lík þessu mun rcega finna. Eg vil nú bæta þeirri til- gátu við, að Miðskálagarður hafi i fyrstu verið haft um Miðskála sem höj- ból, en smámsaman verið látið ná yfir alt það hverfi, sem þar myndaðist. Nafnið hafi svo í daglegu tali verið stytt og að eins nefnt: Garðurinn. Miðskálanafnið hafi síðan týnzt, en nafnið: »Garðurinn« haldist, og loks náð bæði yfir Miðskálahverfi (nú Inn-Garðinn) og Útskálahverfi (nú Ut- Garðinn). — Rit séra Sigurðar er að rnörgu fróðlegt, sem von er af slikum fræðimanni. Ætti Landsbókasafnið að eignast það. 10. Hoj, eða Hofið, heitir yzti bærinn í »Garðinum«. Engin rnerki til hofs sjást nú kringum þann bæ. Er þó ekki að efa að hof hafi þar verið í heiðni. Geta rnenn til, að bærinn standi þar, sem hoftóftin var, og er það liklegt. ! u. Þess er getið í fornu bréfi, frá 1340, að Bjarni Guttormsson, 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.