Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 13
að einhver munur hefur á verið, enn hitt er óljóst, í hverju sá niunnr var fólginn. Hofid var alt af hús, vanalega með garði eða girðingu í kring. Hverju goðorði filgdi eitt blóthús, sem goðinn var skildur uppi að halda og þingmenn goðans guldu toll til. Þau hús vóru alt af kölluð hof og tollurinn, sem þingmenn guldu, hoftollur. Þegar tala goðorða var ákveðin urn 96y og skildu vera 39, þá vóru úr því jaínmörg (39) »höfuðhoJ« á öllu landinu, eitt iirir hvert goðorð. Nafnið líójuðhof sínir, að auk þeirra vóru til önnur hoj, sem einstakir menn áttu.1 Aftur á móti er svo að sjá, cem liórgar hafi alt af verið einstaklegs, enn ekki alþjóðlegs eðlis, eign einstakra manna, og að rnannaforráð hafi ekki verið bundið við þá. A einum slað er þó goðatign eða mannvirðing nefnd í sambandi við hörg, enn það er i Landnámu á þeirn stað, er fir var drepið á, þar sem þess er getið, að Þórðr gellir hafi verið leiddur í hörg ættarinnar, áður hann tók mannvirðing. Enn hjer er víst að eins að ræða um nokkurs- konar vígslu til goðastarfsins, og Landnáma vikur ekki að þvi einu orði, að hörgur sá, sem Þórður var leiddur i, hafi verið sama húsið og hof það, sem filgdi goðorði hans og mannaforráð hans var við bundið. Að hörgar hafi verið einstaklegs eðlis, sjest og á 2 stöðum í fornum norsk- um lögum, er vér munum minnast betur á síðar, enn þar er bannað ein- stökum mönnum að gera sjer hörg til blóta. Af því að hofið alt af var hús, sem áðtir er sagt, hafa menn viljað ráða, að hörgurinn, sem var eitthvað annað enn hof, hafi ekkí veiið hús, heidur stalli úr steini, reistur þar sem hátt bar á, eða haugur hlaðinn úr grjóti undir berum himni.2 3 Vjer skulum ekki neita því, að svo hafi ver- ið stundum. A það bendir staðurinn í Hyndluljóðum, sem fir var getið, þar sem Freyja segir, að Ottarr hafi gert sjer (Freyju) liórg hlaðinn stein- umfi og enn fremur það, að orðið (harug) ketnur firir í fornháþisku í merkingunni ,altari‘. Af því að fornmenn þektu ekki steinhús í heiðni, má ráða, að höfundur Hyndluljóða hafi ekki haft hús fyrir augurn á þeim stað, sem hjer er urn að ræða. Enn hins vegar hefur Konr. Gislason fullsannað, að hörgar vóru ekki alt af steinaltari eða haugar hlaðnir úr grjóti.4 Staðurinn í Völuspá — »peir er Jiórga ok hof | hátimbruðu« — og í Grimnismálum — »hátinibruðmn hörgi rœðr« — sinir ljóslega, að 1) Landn. IV, 7. k. 259. bls. og Viðbætir II 334. bls. Flat. I 249. bls. Þórðar s. hreðu, útg. Guðbr. Vigfússonar, Kh. 1860, 94. bls. Sbr. Konr. Maurer, Island 54. bls. 2) Sjá orðabók Guðbrands Vigfússonar undir orðinu hörgr. 3) Hyndlul. 10. í líkri þíðingu virðist orðið vera haft í Fms. V, 239. bls.: Olafr konungr braut niðr . . . hamra, hiirga, skóga, vötn ok tré. 4) Konr. Gíslason, Efterladte skrifter I 214.—215. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.