Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 46
46 austurbrúnina. Allar eru þær jafnvíðar: rúml. 2 al.; þær eru bygðar af smáum braunhellum og aðrar stærri hafa myndað þak, en eru nú fallnar ofan í. Veggirnir standa lítt haggaðir: eru gaflar hæstir og dyr á hliðinni við annan gaflinn, eins á öllum. Vindaugu eru á veggjum og göflum. Eigi snúa þær göflum saman og eigi heldur hliðum, en horfa skáhah hver við annari. Ekki virtust okkur þær líklegar til xbúðar, en hefðu getað verið geymsluhjallar, t. a. m. fyrir þurkað kjöt. I kvosarbotninum er hringmynduð tóft, svo lág, að veggirnir eru mosa huldir. Það gæti ver- ið niður hrunin fjárrétt. En eigi bendir það þó til þess, er Sæmundur sagði: að i henni hefði hann fundið ösku og skörung úr járni. Inn frá stærstu tóftinni er í hraunbrúninni glufa miili kletta. Sú glufa hefir ver- ið notuð fyrir tóft; hlaðið i skörð og svo reft yfir með breiðum hraun- hellum. Þær eru nú fallnar ofan i og hleðslan að nokkru leyti líka. Þetta kynni belzt að hafa verið íveruhúsið. Þar er skjól gott og fyigsni gott. En ólíklegt er, að menn hafi getað dvalið til lengdar á þessum stað. Þar hefir víst verið »á flestu góðu mesta óhægð«. Þar hefir ekkert verið til eldiviðar, því þá hefir mosinn ekki verið kominn. En gerum ráð fyr- ir, að ibúar hafi eigi kært sig um eld, hafi cigi viljað láta reyk sjást eða reykjarlykt finnast frá hýbýlum sinum. En þá er einn gallinn þó verst- ur. Þar fæst ekkert vatn nema regnvatn, eða snjór á vetrum. Var þvi ekki hægt að vera þar lengi í einu. Ekki er hægt að skilja, til hvers litlu tóftirnar, sem fyrst getur, hafa átt að vera. Þær eru svo smáar, að það er eins og börn hafi bygt þær að gamni. Og trúa mundi eg, að þetta væri alt saman eftir stálpuð börn t. a. m. io—14 ára gamla drengi ef líklegt væri, að þeir hefði komið á þenna stað. En það sýnist mér ekki vera. A vorum dögum mundu fiestir drengir kjósa annað til skemtunar, ' en að leita leiksviðs í ófæru hrauni Og fyrrum hefir hraunið þó verið enn verra yfirferðar, er það var mosalaust og lítt samansigið. Hafi drengir fyrri alda iiaft slíkar glæfraferðir fyrir barnleiki, og séu þessar menjar eft- ir þá, þá eru þær merkilegar fyrir þroskunai’sögu vora. Og þó þær séu eftir útilegumenn, eru þær merkilegar. Auk þess sem þær sýna eymdar- stöðu slíkra manna og það þrek, sem þurfti til að lifa í henni, þá sýna þær einnig það áræði, sem, þrátt fyrir hættuna, horfði ekki í að vera svo nærri mannabygðum. »Karlmennsku hugurinn harði« lýsirsér á sinn hátt í hvoru tilfellinu sem er. 32. Járngcrðarleiði hafa menn kalíað dálitinn aflangan bala í túninu á Hrajnshúsum í Járngerðarstaðahverfi. Eg lét grafa í þann bala, og reynd- ist hann gamall öskuhaugur. 33. Bœrinn Hóp í Grindavík er sagt að upphaflega hafi heitið HoJ, og að þar hafi verið goðahof. Þar er nú tvíbýli, og er á vesturbæjar- hlaðinu hús, sem sú sögn fylgir, að þar hafi verið »goðahús« í heiðni. Þess vegna megi aldrei taka það burtu, en samt megi breyta því og nota
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.