Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 17
Nokkrar dysjar írá heiðni. Eftir Daniel Bruun. Skamraa stund héldust heiðnir greftrunarsiðir á íslandi, alls nær 125 ár, þvi að eftir það er kristni hafði verið tekin í lög á alþingi árið 1000 og trúin á Hvitakrist var komin í stað Asatrúar, var hætt að greftra menn í sínum bezta búnaði og með vopnum sínum, hesti og hundi. Fyrir því má eigi vænta þess, að þar finnist mörg leiði frá heiðni, enda á forn- gripasafuið í Reykjavík mjög fáar þess kyns rnenjar úr fornum leiðum (haugum eða dysjum); hefir og örsjaldan lánast, að þeir rnenn fyndi leið- in eða ætti kost á að grafa þau upp, er hafa haft næga kunnáttu til að athuga það, er rannsaka þurfti. Sumarið 1901 auðnaðist mér að leiða í ljós tvo slíka fundi. 1. Reykjaselsfundurinn. (Rrúarjundurinn). I fyrndinni náði bj'gðin í Jökuldal miklu lengra inn í landið en nú, einkum vestan megin árinnar. Er mælt, að sumir bæirnir hafi lagst í eyði í Svartadauða, en aðrir fóru af eftir gosið úr Oskju í Dyngjufjöllum 1875. Insta bygða bólið í dalnum er nú á tímum á bænum að Brú, nema ef telja skal Laugarvelli í .Laugarvalladal, er bygðust aftur árið 1900. Jökulsá á Brú, sem urn dalinn fellur, kemur norðan undan Vatnajökli og er mjög vatnsmikil og straumþunginn svo mikill, að hún er óreið, ef nokkur vöxtur er i henni. Undan bænum að Brú var að sögn steinbogi á ánni alt fram urn 1700, en hún braut hann af sér í jökulhlaupi. Nú er þar kláfur á ánni svo lítill, að eigi má yfir komast nema einn mað- ur í senn. Austan megin árinnar, fjórðungi eða helmingi úr mílu innar i daln- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.