Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Side 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1903, Side 30
3° hér að frarnan. Tölustafirnir i—24 sýna, livar fundist hafi ýnisir hlutir og sýnishorn, sem tekin vóru: 1 — 3 brýni, 4—5 kljásteinar. 6 sýnishorn af tréleifum. 7 og 8 sýnishorn af gólfskán hörgsins. 9 kljásteinn. 10 tvær hrosstennur. 11 lítill sótugur steinn, flatur. 12 lítill steinn, ávalur. 13 sýnishorn af kolum. 14 sýnishorn af ösku. 15 sýnishorn af sviðnuðum beinum. 16 lítill steinn, ávalur. 17 snældusnúður úr steini. 18 brýni. 19 tvö brýni. 20 brýni. 21 og 22 hrosstennur og hrosskjálki. 23 stóra hellan, sem lá á grjótbálkinum. 24 litli bollasteinninn, sem fanst undir stóru heilunni í hlóðunum. Tafla VII. Hörgdalsfundurinn jrh. 1. nrynd: Ljósmynd af stóru hellunni, sem fanst á miðjum þverbálkinum, og litla bollasteininum, sem fanst í hlóðunum undir hellunni. 2. mynd: Teikning af stóru hellunni. Efri myndin sýnir hana að ofan, neðri myndin á hlið. a bolli. h annar bolli?? (hér hefir mölvast úr steininum). 3. mynd: Teikning af litla bollasteininum. Efri myndin sýnir hann að ofan, neðri myndin á hlið. Tafla VIII. Hörgsdalsjundurinn frh. 1. mynd: Teikning af greftrinum vestanundir heyhlöðunni og vesturenda grjótbálksins. Láréttu rákirnar neð- an til í greftrinum eru lögin í vegg hörgsins. 2. mynd: Ljósmynd af vesturenda grjótbálksins. 3. mynd sýnir bæinn Hörgsdal. Heyhlaðan ber yfir pen- ingshúsið, sem næst er.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.