Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Qupperneq 5

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Qupperneq 5
5 en ekki við Seljatungulandi. — Eftir þenna útúrdúr kera ég nú aftur að Landnámu. Lanclnám Hásteins. Svo segir Landnáma (V. 9.): Hásteinn skaut setstokkura fur borð, at fornum sið; þeir kvámu á Stálfjöru fur Stokksoyri, en Hásteinn kom í Hásteinssund fur austan Stokkseyri ok braut þar. Hásteinn nam land milli Rauðár ok ölfusár upp til Fyllarlækjar ok Breiðumýri alla upp að Holtum ok bjó at Stjörnusteinum ok ölvir son hans eptir hann. Þar heita nú Ölvisstaðir. ölvir hafði land- nám allt fur utan Grímsá, Stokkseyri ok Ásgautsstaði, en Atli átti milli Grímsár ok Rauðár«. í landnámi Hásteins er margt, sem skýra þarf. Þó getur þar ekki verið vafi um Rauðá; það er sama áín, sem landnám Lofts náði vestur að: neðsti hluti Hróarsholtslækjar, sem nú heitir við sjóinn Baugstaðasíki, kent við bæinn Baugstaði, sem er austasti bær með sjónum í landnámi Hásteins. Hefir Rauðá verið landamerki miih' þeirra Lofts. Geta verður þess, að austasta hjáleigan í Stokkseyrarhverfinu heitir Rauðárhóll, og hafa ýmsir skilið svo, sem sá bær sé kendur við á, er Rauðá hafi heitið, er hafi verið þar nærri, og verið sú Rauðá, sem landnám Hásteins náði að. En það er hvorttveggja, að ekki eru likur til, að þar hafi verið á, jafnvel ekki þar, sem nú er fjaran, því þar fyrir ofan er alstað- ar þurrlend hraunheiði og ekki einu sinni neinn gamall farvegur, sem sú á hefði getað komið úr, og líka er það ósamrímanlegt við Landnámu; því að, ef Rauðá, sú er landnám Hásteins náði austur að, hefði verið hjá Rauðárhól, þá hefði Traðarholt ekki verið í land- námi hans. Mér er því næst skapi að ætla, að bæjamafnið Rauðár- hóll sé afbökun úr Reyðarhóll; það gæti verið kent við silung, eins og t. a. m. Reyðarmúli o. fi. En eins vel gæti það verið kent við rauða kú; því venjulega heitir rauð kýr; Reyður; liklegast er þó, að bærinn hafi nafn af steypireiði er rekið hafi þar fram undan. Grímsá er núá dögum ekki til. En ef vel er athugað, getur það verið nokkurn veginn ljóst, hvar hún var. Hún skifti löndum bræðranna. Atli hafði hinn eystra hlut og bjó í Traðarholti. Traðarholt stendur austan- og ofanvið Traðarholtsvatn, og úr því rennur Traðarholts- lækur í Baugsstaðavatn, sem öðru nafni heitir Skipavatn, kent við bæ, sem er skamt vestur þaðan og heitir að Skipum. Sá bær á land vestan að vatninu. Vík gengur til norðurs úr vatninu þar, sem lækurinn rennur í það, liggur þar vegur, og er vað yfir víkina. Það er Haugavað. Nú á dögum heitir það Barnanessvað (ekki Bjarna- nessvað). Vatnið er aflangt frá útnorðri til landsuðurs og hefir af-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.