Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Qupperneq 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Qupperneq 23
virki í Árb. 1882, bls. 55, og stendur sú lýsing heima. Hann getur þess og, að þa-r séu fleiri mannviiki samskonar. Og það er satt, þau eru fyrir víst 10, en munurinn er aðeins sá, að götutroðningar, sem liggja eftir holtsbrúninni. þar sem »leiðin« eru, hafa spilt þeim öllum, nema þessu eina, svo að bteði »leiðin« sjálf og upphækkan- irnar utan um þau eru troðin sundur í stærri og smærri þúfur, sem glögga athygli þarf til að greina frá þúfunum í kring. Við grófum í 2 þeirra og var þar ekkert að finna, enda mjög grunt ofan að óhreyfðri mold. Eg hefi áður séð svipuð mannvirki og þetta, og eru þau alstaðar kölluð »leiði«. Þannig er fjöldi slíkra leiða í hól ein- um skamt vestur frá Minna-Mosfelli í Grímsnesi. Nokkur eru á svo- nefndri Leiðaflöt milli Skipholts og Haukholta í Hrunamannahreppi. Nokkur eru fyrir neðan Þrándarholt og Minna-Hoí í Gnúpverjahreppi og enn víðar. Leiðin á Leiðaflöt skoðaði Sveinn sál. búfræðingur, og áleit þau gjör til að setja móhrauka á. Á árbakkanum fyrir neðan Þi'ándarholt lét eg fyrir nokkrum árum grafa í eitt slíkt »leiði« ofan að leirlagi, sem þar er i jörð og sést í árbakkanuin. Ekkert var þar að flnna. Grunar mig að flest eða öll slík »leiði« séu að eins upphækkanir til að setja á móhrauka eða heylanir; grafið í kring til að varna vatni, og »garðurinn« í kring sé myndaður af uppmokstrinum. Þó fullyrði eg þetta ekki, þvi að sumstaðar þar, sem þessi »leiði« eru, er hvorki mótak né slægjur nærri nú á dög- um, og ekki hægt að segja hvort það var áður. Leiðin hjá Önund- arholti hafa nú veríð betur vönduð en samskonar »leiði», sem eg hefi séð annarstaðar. Og fullyrt var við mig, að mótak væri þar ekki í nánd. En í mýrinni, sem þar er hjá, hefir þó ef til vill ein- hverntima verið slegið, og þá mátti setja heyið í lanir á holtinu, ef rosatið var. Eg er þannig mjög trúarveikur á það, að »Önundar- leiði« sé legstaður hans í raun og vei'u. Og mér þætti líklcgra um slíkan mann, að hann hefði verið færður heim og lieygður þar sem haugurinn sæist frá bænum. En, eins og aðrir heiðnir legstaðir, sem menn hafa vitað af, er hann víst útgrafinn og eyðilagður fyr- ir löngu. Landnám Þórarins Þorkelssonar. Svo segir Landnáma (V. 8.): »Þórarinn hét maðr, son Þorkels or Alviðru, Hallbjarnarsonar Hörðakappa; hann kom skipi sínu í Þjórsárós ok hafði þjórshöfuð á framstafni ok er þar áin við kennd. Þórarinn nam land fur ofan Skúfslæk með Þjórsá til Rauðár.« Það er nú ljóst, að hér er Skúfslækur talinn sem landamerki milli landa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.