Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Qupperneq 53
líti út. Framan undir móbergsbrúninni eru víða brekkur ofan i
gljúírið, en sumstaðar þrep frarn á gljúfursbrúnina. Á því sitja
mörg, stór móbergsbjörg, sem fallið hafa úr móbergsbrúninni. Bak
við eitt þeirra er hellirinn. Hann er tæpar 17 al. að lengd, 3x/2 al.
að vídd og rúml. 3 al, að hæð. Hann er fallega myndaður með
jöfnum veggjum, bogahvelfdu ræfri og þverbeinum gafli, og eigi
ólíkur þeim hellum, sem eg hefi áður lýst. Afhelli heflr hann eng-
an. Hið merkilegasta við hann er þó það, aMthöggvin mynd í um-
gjörð heflr verið á vestur-veggnum, nál. 43/4 al. frá gaflinum. Því
miður er myndin nú eigi heil; burt er fallið höfuð líkneskjunnar og alt
ofan á brjóst. Neðri hlutinn er lieill, en nokkuð máður, því þar heflr
verið sett jata með hellisveggnum og hafa horn kindanna nuddast
við myndina. Þó sér enn fyrir kviðar-bungunni og klæðafellingum
niður frá henni, einnig fyrir kápubörmum báðum megin til hliða.
Umgjörðin er alheil og nokkurn veginn glögg. Hæð hennar er 2 al.,
en breidd út á brúnir ®/4 a.1. Hún er fallega bogamynduð að ofan
og svo beinar stoðir undir, nær 2 þuml. breiðar. Svo segir Böðvar
bóndi Jónsson á Þorleifsstöðum, að í æsku hans var myndin heil,
að því er hann bezt gat séð. En svo fór hann þaðan og var mörg
ár annarsstaðar. Þá er hann kom aftur, tók hann eftir skemdinni,
sem rnyndin hafði orðið fyrir. En enginn gat sagt honum, hvernig
það hafði atvikast. Mestar líkur þykja. mér til, að manna liöndum
sé um að kenna, þó eg geti ekki fullyrt það. En hvernig sem á
skemdinni stendur, er að lienni mikill skaði. Því af umgjörðinni
og því, sem eftir er af myndinni, er lielzt að ráða, að það liafi ver-
ið dýrlingsmynd og gæti það þá enn bent til Papa, Eg bjó til upp-
drátt af umgjörðinni og því sem eg gat séð af myndinni. En tor-
velt var að gei’a lxann nákvæman, því þar innar frá er varla meir
en hálf birta.
2. Vatnsdalshellir er i austur-horni Vatnsdalsfjalls, örskanxt
frá Fiská. Móhellan, senx hann er höggvinn í, er af venjulegri teg-
und, nxóleit að lit og mjúk í sér; en mjög er liún eitlaborin. Eru
eitlarnir á stæi'ð við sauðarvölu, allir úr blágrýti og hornóttir. Þetta
berg er því ekki allauðunnið. í fvrstu liafa hér verið 2 hellar sam-
hliða, en veggurinn milli þeirra svo þunnur, að hann hefir brotnað
burt inn fyrir miðju. — Það miiinir á Rauðafellshellinn En þar,
sem veggurinn var, hangir ávalur hryggur langt niður xir ræfrinu.
Að innanverðu er hellirinn enn tvískiftur, og eru báðir partar hér
unx bil jafn stórir, 4 al. iiáir og 4 a.1. víðir. Báðir hækka þeir inn-
ar eftir og er strompur upp úr öðrum. Hvelt't ræfur er yflr báðunx,
og gengur það utar úr gegn, báðum megin við hrygg þann, cr fyi*