Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Síða 58

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1905, Síða 58
Yfirlit yfir muni, selda og gefna Fomgripasafni íslands árið 1904. (Tölurnar fremst sýna tölumerki hvers hlutar í safniuu; í svigum standa nöfn þeirra, er gefið hafa safninu gripi). 5080—81. 5082. 5083. 5084. 5085. 5086. 5087. 5088. 5089. 5090. 5091. 5092. 5093. 5094. 5095. 5096. 5097. 5098. 5099. 5100. 5101—02. 5103. TVeii' stórir silfurpeningar frá 17. öld. Eyrnahringar úr gulli. Matskeið úr silfri frá 1685. Gamall hornspónn, norðan úr landi. Sýnishorn af gömlum jarðfundnum lampa. Skjöldur úr silfri, frá Borgarkirkju. Tafia, olíumáluð, frá Stórólfshvolskirkju. Þjónustukaleikur úr tini í skornu tréhylki. Lítill kútur eða tvíbytna. Matskeið úr silfri frá 1800. Rúmfjöl skorin frá 1767. Lítil skeið úr silfri. Baukur úr hnottré, úr eign Skúla landfógeta Magnússon- ar, með fangamarki hans, konu hans og barna. Skúfhólkur úr silfri. Skorinn kistill, rauðmálaður. Hurðarhalda úr kopar, með verki. Frá Stóradalskirkju undir Eyjafjöllum. Tóbaksponta úr tré, látúnsslegin. [Sigurður prestur Sívertsen á Hoti í Vopnafirði]: Spjót, fundið í uppblásnum mel i Hofsborgartungu í Vopnafirði. Silfurdósir síra Benedikts Eiríkssonar i Guttormshaga. Koffur úr sill’ri, gylt. Tveir skúfhólkai' úr silfrL Drykkjarkanna, bumbnmynduð, frá 1758.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.