Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Qupperneq 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Qupperneq 27
27 Listasafnið var stofnað af cand. jur. Birni Bjarnarsyni, siðar sýslumanni í Dalasýslu, 18851). Safnaði hann saman í Kaupmanna- höfn um 40 málverkum árunum 1885-—87 og voru þau jafnóðum send til landshöfðingja, sem kom þeim fyrir til geymslu í alþingis- húsinu. Við þinglok 1887 létu forsetar alþingis umsjónarmann al- þingishússins gera skrá yíir málverkasafnið og sendu landshöfðingja afrit af henni. Arið 1895 voru landshöfðingja send málverk þau, er Edvald læknir Johnsen hafði ánafnað Listasafninu eftir sinn dag. A fyrnefndri skrá 2 afskriftum höfundarins af henni, og afskrift af virðingargjörð u.» hin síðarnefndu málverk, byggist eftirfylgjandi skrá. gerð við árslok 1915, og var safninu þá skift í 3 flokka. A. Málverkasafnið. 1. Geitá og héraðið í kring. Merki: T. Kloss 1871. Málari: Frederik Theodor Kloss prófessor (1802—76). L. 143 sm. Umgjörð gylt, br. 13 sm. 2. Veiðimenn í Týról. M.: C. Schleisner 1874. Málari: Christian Andreas Schleisner prófessor (1810—82). St. 45X36,5 sm. Umgjörð gylt, br. 6,5 sm. — 1 og 2 eru gefln af Kristjáni konungi 9. 3. Hermenn i dómkirkjunni í Siena. M.: Gotthard Werner, Palermo 74 (þ. e. 1874). St. 51,5X39,5 sm Umgjörð gylt, br. 12 sm. 4. Heimasæta (»Interieur«). M.: Johan Boklund, Múnchen 1850. Málari: Johan Christoffer Boklund (sænskur, 1817—80). St. 47X37,5 sm. Umgjörð gylt, br. 10 sm. — 3 og 4 eru gefin af þáverandi kronprinsessu, nú ekkju- drotningu, Lovísu. 5. í skógi (milli Hleiðrar og Hróarskeldu). M.: C. F. Aagaard 1880. Málari: Carl Frederik Aagaard prófessor (1833—95). St. 118X188 sm. Umgjörð gylt, br. 19 cm. 6. Valkyrja. M.: P. N. Arbo. Málari: Peter Nikolaj Arbo (norskur, 1831—92). St. 39X31,5 sm. Umgjörð gylt, br. 10 sm. 7. Konumynd. M.: [C. Balsgaard 1848, en málað yfir það og sett annað m]: C. Balskaard 1840. (Mun 1846 þó réttara). Málari: Carl Vilhelm Balsgaard prófessor (1812—93). St. 80 ‘) Pyrsta bréf hans til landshöfðingja viðvikjandi safninu, hefir verið dagsett 18. jnní 1885, en það finBt nú ekki í skjalúsafni landshöfðingja.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.