Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Síða 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Síða 2
2 leyti. Skal síðar getið nánar um ritgerðir Brynjúlfs um hellana; en fyrst greint nokkuð frá því, er sumir aðrir höfðu sagt um þá áður. Eins og kunnugt er, ferðuðust þeir Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson um ísland sumarið 1750 og aftur áriega 1752—571). Þeir fóru nokkuð um Rangárvallasýslu 1750 og aftur 1756; enn fremur fór Bjarni þangað stutta ferð 1755. í hinni alþekktu ferðabók þeirra (eftir Eggert, pr. í Sórey 1772) er talað nokkuð um hina manngerðu hella á bls. 924—26, í sambandi við notkun móbergs á Suðurlandi. En því miður hafa þeir Eggert ekki skoðað marga ai þessum hellum og ekki heldur útvegað sér yfirgripsmiklar skýrsiur um þá. Af því að ferðabók þeirra mun nú orðið í fárra höndum hér á landi, skal settur hér kaflinn um hellana: »Den bekiendte og oftbenævnte Sandsteen-Art, Moberg, an- vendes til Nytte paa Sonderlandet. I Aarnæs-Syssel, i Floen, findes en liden Gaard, udhuggen i denne Bergart, og bestaaende af nogle Kam- mere; dog har der været en Huule af Forstningen2). Paa Lyngdals- Heiden, oven for Althinget, er en Huule i Klipperne, kaldet Laugarvats- Hellrar, hvilken tiener til Siælehuus eller Herbærg for alle dem, der reise over de vidtloftige Fiælde, fra Vester- og Sonderlandet, til Skal- holt og omliggende Egn. I Rangaarvalle-Syssel findes nogle saadanne Steder, enten ganske udhuggne ved Kunst, eller tillige dannede af Naturen. I Aas, i det Præstegiæld Holtene, paa det flade Land, i Tuunet, er en stor Hoelade udhuggen, med to Dorre, een paa hver Side. Rutafells-Huulen, ved 0efiældet, er dog mest bekiendt, for det store Værelses Skyld, der er kort fra Gaarden af samme Navn; ja Folkene have af og til boet der for Mageligheds Skyld, og derfor er der endnu en stor Dor for Aabningen. Huulen bestaar af bruunt Berg, der er middelmaadig haardt, dog jævnt og godt at arbeide; og Værelset er udhugget af Mennesker i de ældste Tiider, 24 Alen langt, 8 Al. breedt, 4 Al. hoit, og hvælvet oven til. Imod det inderste paa den venstre Haand fra Dören, er et lidet Kammer med Udgang eller Dor: det er 4 Alne hoit, under Loftet, hvilket ogsaa er kiende- ligen udhugget, som der fortælles, for at tiene til Sængested«. — Svo kemur sagan um Rút og víg hans3), að þessu við bættu: »Denne Tildragelse findes ingensteds optegnet; men Indvaanerne have fra Mand til Mand fortalt den saaledes, og Tingene vise sig endnu: nemlig Huulen, Kammeret, og Loftet, med et rundt, 1 Al. viidt Hull midt 1) Sjá um þá og ferðir þeirra, rit og rannsóknir, Landfrs. ísl. III., bls. 17—56. 2) Það er vafasamt, við hvaða bæ hér er átt, en ekki er kunnugt, að búið hafi verið í öðrum hellum í Flóa en hellunum í Helli (Mikiaholtshelli) í Hraun- gerðishreppi. 3) Sbr. Árb. Fornl.fél. 1902, bls. 24—27.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.