Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 91
91 27. Hélt svo mastra hindin mett hafnar burt úr mynni, gat svo varla rogað rétt rokna byrði sinni. 28. Hvar með þetta hindin mæld hélt um brautir voga, var sem træði djúpa dæld dýrið austurtroga. 29. Fíll hvar hlunns með fullan búk fór á ýsuvöllum, var sem sæi á hæsta hnúk, hér á stærstu fjöllum. 30. Vembilfullur vogajór vagaði seinn í förum yfir um bláan karfakór Kjósarlands að vörum. 31. Þaulfurðaði þar á grund þá, sem höfðu vitið; svona fullan húnahund höfðu fáir litið. 32. Þessum farm nær álma Ull ára skilar barði, verður Kjósin fjallafull og fram að Svínaskarði. 33. Þegar kolgjörð þessa sér, þú mátt, vinur hollur, á líta, hvort ei mér ber ærinn skógartollur. 34. í hann láta færðu flest fjármagn þitt gagnrika: kapla, sauðfé, kýr og hest, konuna máske líka. 35. Nái eg ekki nóg að fá, náðir skulu minnka, klaga eg þig, karl minn, þá Káraness fyrir Brynka1)- 36. Dóminn getur sagt upp sá sinni meður ríku, apellera ei má frá yfirvaldi slíku. 37. Ráðlegg eg þér, reynir brands, — raun svo nái dvína, óttast skaltu hátign hans og hér með reiði mína. 38. Línan hleypur enda á, eptir settum máta, man eg ekki meira þá, máttú það forláta. 39. Margt er gjört að gamni sín, geðs svo hverfi mæða, ekki vil eg, orðin mín aðra skuli hæða. 40. Kjarnagóð frá konu og mér kveðjan ástarrika sendist kæru þinni og þér og Þórarinum líka. 41. Letrið, stagað enda að, engum, bið eg, sýnir, leggðu á eldinn lesið blað, lifðu vel og þínir. 42. Unz að kólnar mergur minn, máttur títt þá brestur, játast vinur ég vil þinn, Jón Hjaltalín, prestur. 1) Sveitarlimur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.