Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 98

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 98
98 ef hann vill, en þó er eg ekki eins bundínn með þær, enda hefði varfa félagið efni á að gefa mikið út af þess konar, þó margt af því sé reyndar nauðsynlegt. Að gjöra ritgjörðina án korts væri fávizka og er mér bráð-ómögulegt, því það skilur enginn. Eg verð því að hika við þángað til ef að kortið kæmi; því betra er þó að veifa raungu tré en aungvu, hvernig sem það verður. Eg hefi alt af verið að safna meiru og meiru, og held að eg sé búinn að safna því mesta, sem hægt er að fá af munnmælum og sögusögnum, en þó getur það dulizt enn hér og hvar og er betra að hafa tímann fyrir sér í þess konar sökum, heldur en að þurfa strax að skrifa leiðréttingar og viðbætur. Mig vantar samt talsvert enn, sem eg vildi hafa til saman- burðar við Þíngvöll, því eg hefi fundið, að nauðsynlegt er að bera saman hitt og þetta á Þíngvelli við aðra þíngstaði, og hefi eg því skrifað í allar áttir þar að lútandi, og kemur alt af upp nýtt og nýtt, sem þarf að athuga; samt má ekki fara oflángt út í það. Mér gengur seint að fá svar frá þeim, sem þér líklega þekkið; margt af þessu hefi eg skrifað saman að nokkru leyti, en ekki er því raðað, enda verður það hálf-erfitt; eg hefi ekki haft tök á þvi, því maður verður að hugsa um magann. Sjálfsagt er að þessi ritgjörð hlýtur að verða tals- vert laung; þar mætti skrifa um stóra bók. Vel getur verið, að Dasent breyti öllum nöfnum á kortinu; taki sum burt og setji önnur í staðinn, eða umturni því öllu; eg býst við öllu, ef til vill, og eptir því verður maður að hegða sér með hitt (hver veit nema fleiri fjalli um það). Um vikivaka hefi eg ekkert séð, enda væri það orðið of seint. Mér dettur að eins í hug Þórhildar- eða Háu-Þóru-Ieikurinn, að hann kynni að hafa sinn uppruna frá Þóru-ljóðum, sem þér ef- laust þekkið, og sem eru gjörð í líkum anda og Kötlu-draumur; þar er talað um háa konu eða tröllkonu, er hét Þóra. Hér mætti bæði tala um svo margt fornfræðislegt og annað, að eg sé mér það ekki fært í þetta skipti, eg bið yður að eins að reyna að hjálpa eitthvað með safnið, sé það hægt, því ílt er, ef að það verð- ur að hætta nún i strax. Ekki tjáir að hugsa um margt í einu, þó öll þörf væri á þvi, því ekkert kemur út af því, enda gengur ekki svo greitt með þetta fáa, sem maður hefir reynt að koma til leiðar. Kvennbúníngurinn er það einasta, sem nokkur veginn hefir miðað áfram enn sem komið er, og það lítur út, að það ætli að minsta kosti fyrst um sinn að halda áfram; ekki sé eg en mót til annars, en ekki er lengi að skiptast veður í lopti. En maður verður að vera vongóður og þolinmóður. Yðar Sigurður Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.