Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 77
Saurbær á Hvalfjarðarströnd. i. Það er upphaf þessarar ritgjörðar, að fyrir allmörgum árum kom eg að Höfn í Borgarfirði með föður mínum, séra Einari prófasti í Saurbæ. Frú Þórunn R. Sívertsen tók okkur með virktum og rausn að vanda. Þá las hún okkur ritgjörð, er hún hafði saman setta um bæ sinn. Þótti mér hún með slíkum ágætum, að eg hefi enga örneína- lýsingu jafngóða séð. Vaknaði þá hjá mér löngun til þess að gjöra einhvers konar örnefnaskrá um átthaga mína, þó að eigi yrði nema sem leir hjá eiri. Reit eg þegar skrána en hugði eigi til birtingar, enda mun hún hafa týnzt. Margt hefir breytzt frá þeirri ritsmíð, og sumt leiðrétzt, er skekkzt hefir áður af örnefnum. Er við sliku hætt við prestaskipti jafnan. Örnefnin hefi eg nú ritað hér í Reykjavík eptir minni. Eg hefi bor- ið örnefnatal mitt undir Helga hreppstjóra í Botni hinum efra, son séra Jóns Benediktssonar, er prestur var í Saurbæ næst á undan föður mínum. Kann eg honum beztu þakkir fyrir þau nöfn, er hann vissi gjörr en eg. Þá hefi eg og sýnt skrána Jóni proconsúl, syni séra Þorvalds Böðvarssonar, er prestur var í Saurbæ næst á undan séra Jóni. Því miður hefir mér eigi, á fám og hraðfleygum tómstundum, veitzt tími til að fága og liðka svo búning ritsmíðar þessarar, sem eg hefði viljað. Því prestsfólki, er síðar kemur, væri greiði gjör, ef nokkuð gæti varðveitzt, er ella hefði gengizt eða gleymzt. Þann greiða vildi eg gjöra öllum, er eiga munu Saurbæinn að átthögum. II. í Landnámabók') 22. kap. segir: »Kolgrímr enn gamli, sun Hrólfs hersis ok Unnar Hákonardóttur, Grjótgarðssonar jarls, er Grjótgarðs- 1) Hér hefi eg alls staðar texta Hauksbókar. Hann er fyllri og réttari, enda voru þeir Haukur Erlendsson lögmaður á Melum og Styrmir hinn fróði gagn- kunnugir á þessum slóðum. Skáletruðu orðin eru þó úr Sturlubók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.