Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 17
 17 og innundir bergbrúnina. Fann hann við bergið innst við gaflinn hestastall, klappaðan í bergið, og grópir eftir borð, er verið hafði fyrir jötunni, voru við báða enda. En nú er þetta nuddað burtu af lömbunum. Hafði faðir hans sagt honum, að hellir þessi hefði í fyrnd- inni heitið Hestahellir. Innst á berginu að vestanverðu, neðarlega, fann Filippus upphafstafina T H S, og ártalið 1722 þar hjá. — Leifar af forskála, hlöðnum úr móbergi, fann Filippus niðri í jörðunni fyrir framan hellismunnann. Hellirinn er nú að lengd 101/3 m-. breidd við gólfið um 4 m. og hæð um 2’/a m. Um 3 m. framan-frá er stromp- ur mikill, 1 m. að vídd neðst, höggvinn upp í gegnum ca. I1/3 rn. þykkt berg, og er þar hlaðinn strompur úr grjóti yfir. Alls er stromp- hæðin 4 m., og er þó að eins ca. '/3 m. ofanjarðar, svo sem venja er til. Hellirinn er nú nokkuð útgrafinn og gjögróttur til beggja handa, en hvelfingin uppi yfir heldur sinni gömlu lögun. Jata er fyrir gafli. í>verskurður hellisins er hér um bd svo sem 12. — Forskálinn er að vídd innst 1,80 m., en helmingi mjórri fremst. — Um 3'/4 m. frá gafli hef- ur í nyrðri vegginn verið úthöggvin hestajata í bergið og rent borði fyrir. Hún er nú að miklu leyti nudduð burtu af lömbunum. — T H S 1 7 2 2 hefur nú verið endurnýjað. Hrólfsstaðahellis-hellar. í Hrólfsstaðahelli eru 2 hellar skammt fyrir austan bæjarhúsin. Eru þeir þar undir hraunbrúninni og gerðir þannig, að móbergið undir hrauninu hefur verið grafið út. Sá, sem er nær bænum, hefur verið hafður fyrir lömb, og tók um 90, en hinn fyrir hey. Nú eru þeir báðir aflagðir, þar eð móbergið undir hrauninu hefur smádottið niður1) og hraunhellan lekur. Lambahellirinn hefur verið (er) 16 m. að lengd og um 4 m. að breidd; hæðin er utan-til, þar sem enn eru leifar af móberginu, 13I* m., en innar 2'U m. Garði er upphlaðinn eftir miðju gólfi. Forskáli hefur verið byggður framaf, en nú er af honum þekjan. — Fremst hægra megin er skvompa mikil, og hefur þar nýlega verið gert gat á og verið gerð- ur niðurgangur í heyhellinn; áður var gengið í hann sem hinn, og var forskáli byggður framaf, en vorið 1907 féll framan-af hraunbrún- inni, og hefur verið hlaðinn þar upp veggur; mátti þó láta inn hey hér. — Strompar voru auðvitað engir. Heyhellirinn er 103/4 m. að lengd og 5 að breidd; hæðin um 4'U m. Árbæjarhellis-hellar. í Árbæjarhelli er einn hellir rétt fyrir vestan bæjarhúsin. Við hann hefur bóndinn (Gísli Gíslason) nú byggt 1) Hrundi einkum í landskjálftunum 1896. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.