Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 74
74 hitann. Einn hellirinn er á Berustöðum, tvídyraður, skiptur í þrjú rúm með torfhleðslu, víða hvar 4 ál. á hæð, tekur víst 200 fjár. í honum er móberg, orðið grátt af elli, en glittir í það víða, þegar í það er skafið. Hellir þessi er merkilegur að því, að í honum víða hvar sjást yngri og eldri (já, mikið gamlar) ristur og rósir. Sumt af því eru líkl. rúnir, en sumt kann ske ómerkilegar rispur, fyrir utan ár- töl og fanganöfn ýmsra manna frá næst-liðinni öld1). — Annar hell- irinn er þar aflagður vegna vatnsuppgangs og eru svo signar sam- an á honum dyrnar. Þriðji hefur líklega verið þar, allur niður fallinn, sem sagt er að hafi verið fjós fornmanna, má ske fyrir 20 naut og hver bás höggvinn í bergið út af fyrir sig. — Einn hellir er í Seli, tekur 100 fjár, víða mikið lágur. í Ási eru 4 heima-við og einn uppí högunum; einn af þeim er heyhellir, tekur víst af 200 hestum, mikið hár á sumum stöðum; í honum skal vera letur; annar er brúkaður fyrir lömb og tekur 60 við jötur; annar í stekkjatúninu er bæði fjár- og hey-hellir; tekur undir 100 fjár og af 60 hestum hey, en hinn er brúkaður fyrir hesthús, tekur 18 hesta við stall; sá 511 tekur einninn 100 fjár2). — í Hellatúni eru víst 4; einn er innanbæjar, brúkaður fyrir búr; á þeim merkilegasta eru dyrnar saman fallnar; hann er 12 faðmar á lengd; í laginu innan eins og skip á hvolfi; þar er sagt að hafi verið nógar rúnir á ristar. í flestum þessum hellrum mun vera móberg, nema í heyhellrinum í Ási. 11. Úr lýsingu Villingaholts- og Hróarsholts-sókna eftir séra Tómas Guðmundsson, 1841. Hellirar eru og engir merkilegir, svo menn viti, utan ef telja skal Dimmhellir í Kolsholtslandi, í hvers frammunna (þó á engum rökum), að kálfur skyldi hafa átt að fara, en komið út hárlaus í Hest- fjalli fyrir ofan Hvítá. 12. Úr lýsingu Gaulverjabæjar-sóknar eftir séra Jakob Árnason, 1840. Sumstaðar í þeim áminnstu heiðum eru hólar og er undirlag þeirra mjúkur sandsteinn í hvern klappaðir hafa verið, og klappast enn hér og þar, sem tækifæri gefst, hellrar, bæði til að láta fé liggja í, og líka brúkast þeir heima við bæina fyrir heyhlöður, og verkast hey vel í þeim; nokkrir eru úthöggnir til lambhúsa og lagaðir fyrir jötur að innanverðu. 1) Þessar myndir sýndust mér vera þar meðal annars: T A t T T 2) Þessi 5*> hellir í Ási er í svo-kölluðum Skollhólum, norður-landnorður frá Ási; þar er mér nú sagt, að vist muni rúnaletur vera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.