Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 24
24 loftið þar ca. V2 m. að þykkt og hlaðið upp af ca. VU—2m. Gatið í loftinu er ca. 80 cm., en strompurinn þrengist upp eftir eins og þeir gera allir. Sbr. sóknal. 9, L. Syðri-Rauðalækjar-hellar. Á Syðri-Rauðalæk var gamall hellir í norður-landnorður frá bænum; hann hefur þó ef til vill ekki verið mjög gamall. Hann hrundi í landskjálftunum miklu 1896. Síðar var gerð úr honum hlaða og er nú flatt járnþak yfir. Hann er í of-lausu bergi, sem hrynur og skemmist og er ill-notandi. Þá er annar fjar bænum í land-norður og hefur Runólfur hrepp- stjóri Halldórsson höggvið hann út veturna 1896—97 og 1897—98. Notaði hann haka og stálskóflur. Var hér áður lítill hellisskúti, mann- gerður, og lengdi Runólfur hann með líku móti, og gróf brunn innst, og gerði þar stromp yfir og setti glugga á. Er hellirinn hafður fyrir fjárhelli og tekur um 80 lömb. — Nær austur úr miðjum hellinum gerði Runólfur gang og byggði forskála á 1898. Er hér 1 hátt þrep, en annars er lítið niður að ganga í helli þennan, því að hann er gerður í hól. Hann er laglega hvelfdur og allur manngengur eftir miðju: sjá 27. Á miðjum hellinum, innar af útganginum, er stromp- ur og er bergið um 1 m. að þykkt og hlaðið á um 1 m. líka. Vídd- in um 40—80 cm. að þvermáli. Lengdin er 15,50 að forskála, 18 m. alls; Víddin 3,15—3,50 m. Innan-frá brunninum og út undir hellis- gólfinu er höggvið ræsi, og eru lagðar hellur yfir, svo að ekki ber á í gólfinu; er ræsið út úr hólnum, fyrir neðan forskálann. Má því tæma vatnsstokk þann, sem lömbunum er brynnt við, og ausa upp brunninn, er hann skal hreinsa, án þess að bleyta hellisgólfið. í útsuður frá bænum hefur Runólfur höggvið út mikinn helli árið 1916; er hann í hól og lítið niður að ganga. Suður-úr er hellir til að baða í fé og er þar steypt baðþró; annar afhellir er land- norður-úr, innst, ætlaður fyrir hey, og er á honum strompur. — Vatn kom þar upp og var gert ræsi út undir hellisgólfinu. Vatnsból er í baðhellinum. Út úr baðhellinum er gangur, og tröppur upp. Þessi hellir er óvenju-víður og í hærra lægi; hvelfing yfir: sjá 28. Hellir- inn er 18 m. að lengd með forskálanum og 3,80 m. að vídd. Lengra í noiðaustur frá bænum, í landamörkum1) milli Syðri- Rauðalækjar og Brekkna, er enn einn hellir í Syðra-Rauðalækjar- landi. Hann er nú ekki notaður lengur, þar eð hann er á óhentugum stað. Hann var gerður af stjúpföður Halldórs, föður Runólfs, fyrir ca. 100 árum síðan, til þess að hafa hann fyrir fjárhelli, er naumt varð 1) Markhól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.