Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 79
79 keyptu þá brott, því at þeim þótti sér þrönglent. Þeir Hróðgeirr brœðr námu síðan lönd i Flóa, Hraungerðingahrepp, ok bjó Hróðgeirr í Hraungerði en Oddgeirr í Oddgeirshólum. Hann átti dóttur Ketils gufu. Hafnar-Ormr er þar heygðr í höfðanum framm frá bœnum í Höfn, sem hann tók land«. Loks segir í 329. kap. Landnámabókar: »Hróðgeirr enn spaki ok Oddgeirr bróðir hans váru Vestmenn1), er þeir Fiðr enn auðgi ok Hafnar-Ormr keyptu brutt ór landnámi sínu. Þeir námu Hraungerðinga- hrepp, ok bjö Oddgeirr í Oddgeirshólum. Hans sun var Þórsteinn oxnabroddr, faðir Hróðgeirs, föður Ögurs í Kambakistu, en dóttir Hróðgeirs ens spaka var Gunnvör, er átta Kolgrímr enn gamli. Það- an eru Kvistlingar komnir«. Landnámabók kann að virðast mótsögul um merki landnáma þeirra Kolgríms hins gamla á Ferstiklu og Finns hins auðga undir Miðfellir eptir því sem þar segir, að Hróðgeir hinn spaki2) byggi i landnámi Finns. Skal nú hugað eptir merkjum landnáma þeirra nokkuru gjörr, 1. Eitt handrit Landnámabókar, Sturlubók, segir landnám Kol- gríms hins gamla annað en hér var sagt. Svo er mælt í 21. kap. þeirr- ar bókar: »Kolgrímr enn gamli, son Hrólfs hersis, nam land út frá Botnsá til Kalmansár ok bjó á Ferstiklu«. Hér skal eigi skyggnzt eptir austurtakmörkum landnáms hans, en það hygg eg, að hann næmi eigi land frá Botnsá, heldur að eins frá Bláskeggsá, svo sem segir í Hauksbók, þó að eigi verði örugg rök til tínd3). En hitt fær alls eigi staðizt, að hann næmi til Kalmansár, því að hvar áttu þeir að hafa mætzt þá, hann og Finnur hinn auðgi undir Miðfelli, er land nam einmitt frá Kalmansá til Laxár? Þeir hefði þá sótzt um sama land. 1) Skáletruðu orðin eru úr Melabók, annars ávallt úr Sturlubók. 2) Einar Arnórsson prófessor juris telur hann landnámsmann (Skírnir 1930, bls. 23, 8. línu a. n.). En hann getur eigi heimilda. Einkennilegt virðist um byggð þessara Vestmanna, sbr. Ávang i Botni. Væri rannsöknarefni, hvort Landnáma gengur eigi á hlut þeirra um landnámsmennsku. 3) Sturlubók segir um landnámið á móti (sunnan við): »Þórsteinn, son Söl- mundar, Þórólfssonar smjörs, nam land milli Botzár ok Forsár, Brynjudal alian. Hann átti Þórbjörgu kötlu, dóttur Helga skarfs. Þeira sun vas Refr enn gamli, er Bryndœlir eru frá komnir«. Aptur á móti segir Hauksbók hér um: »ÞóróIfr smjör, er fyrr var getit, var sun Þórsteins skrofa, Grímssonar þess, er blótinn var dauðr fyri þokkasæld ok kallaðr kamban. Sun Þórólfs smjörs var Sölmundr, faðir Þórsteins, þess er land nam í Brynjudal á millim Bláskeggsár ok Forsár. Hann átti Þórbjörgu kötlu, dóttur Helga skarfs Geirleifssonar, er nam Barðaströnd. Þeira sun var Refr í Brynjudal, faðir Hall- dóru, er átti Sigfúss Elliða-Grimsson. Þeira dóttir Þórgerðr, móðir Sigfúss, föð- ur Sæmundar prests ens fróða«. Frásögn Hauksbókar saman borin við Sturlu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.