Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 8
8 Árið 1905, þegar síðasta grein Brynjúlfs Jónssonar um hella kom út í árbókinni fyrir það ár, ritaði Einar Benediktsson skáld, sem þá var sýslumaður í Rangárþingi, grein í Fjallkonuna (6. og 13. okt.) um nokkra af hinum manngerðu hellum í sýslunni. Þeir Brynjúlfur og Einar létu i ljós svipaðar hugmyndir um aldur og uppruna þess- ara manngerðu hella, en mjög voru skoðanir þeirra frábrugðnar áliti hinna eldri, þriggja höfunda, Sveins, Gunnlögs og Kálunds. Verður nú skýrt frá athugunum mínum á hverjum helli fyrir sig 2. Inngangur i Vatnsdals-helli. og síðan rætt nokkuð um þær skýrslur og hugmyndir, sem allir þessir menn hafa látið í ljós um hina manngerðu hella yfirleitt eða nokkra þeirra, og jafnframt tekið frain það sem sennilegast virðist. Vatnsdals-hellir. í Vatnsdal er nú einn hellir inn-undir Fiská, sbr. Árbók 1905, bls. 53—54 og uppdr. herforingjaráðsins. Hann er með gömlum, þröngum forskála, sem er fremst um 50 cm. að vídd og 90 cm. að hæð. Lengd austurkampsins er 70 cm., en vesturkamp- urinn er 4'/a m. að lengd. Mun forskálinn áður hafa verið miklu víð- ari og síðar verið mjókkaður að vestanverðu. Lengdin er inn að botni 18,30 m. í eystri hellinum frá forskáladyrum, en í vestari hell- inum frá sama punkti 19,20 m. — Fremst hefur vestari hellirinn,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.