Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 11
11 til 2Vs m.; eru að útsunnanverðu fremst smáútvíkkanir 2, og svo sem nokkur brik í milli. — Á gólfinu er nú blautt sauðatað; sígur raki niður um niðurfallið innst, en þvergarðurinn í miðju og sá sem er fremst hindra allt útrennsli; vegna opsins fremst myndast súld mikil í hellinum. Skánarlagið í hellinum er um 30—35 cm. að þykkt, en hæðin frá því til lofts er þó 1,65 m. Hæðin hefur líklega verið jöfn alls staðar, ca. 2 m. — Við norðurvegginn virðast hafa verið garða-hellur, og líklega hafa þær verið beggja vegna, og hellir- inn fyrrum verið hafður fyrir fé. — Áletranir eða merki sjást ekki, nema mjög nýlegir upphafsstafir og nafn fremst. — Niðurhrunda mold- in innst hefur komið niður um strompinn, sem þar er nú og sér enn votta fyrir að innan, og líklega að utan einnig, þar sem er djúpur bolli. — Innvið moldarbynginn hefur verið hlaðið á gólfið, lágur þver- garður. — Hvelfingin mun hvergi brotin. — Síðar: Um strompinn víkkar hellirinn, er stallur á norðurvegg og verður flöt hvelfingin. Skríða má inn fyrir moldamiðurhrunið og er hellirinn alls 26,50 m. að lengd. — Breidd í innri hlutanum er 3,70 m. Mikið moldarlag er á gólfi, hæðin 1,30 m. frá því upp, en það 1,27 m. að þykkt, hæð því hér 2,57 m. — Innúr suðvestur horninu er ranghali, lengd 13 '/2 m., breidd 1,15 m. á moldarlaginu í honum; það er jafnt alls staðar, ca. 60 cm., en hæð alls 1,50 m. — Fjárhellirinn, sem nú er, er líkur hinum; opinn að framan, en hlaðið hefur verið fyrir opið mjög, svo að nú eru að eins dyr við suðurvegginn, ca. 80 cm. að breidd neðst en mjórri efst (sbr. 4); skáþekja með gluggaopi litlu á, er gerð af kamp- inum og upp að bergbrúninni; er þetta nýlegt verk að sjá. — Nokkuð virðist hvelfingin skemmd af niðurhruni og er ekki vel vatnsheld; bergið er fullt af hnullungum og stórgerðri möl. Þó er lögunin næst- um óbreytt. Hellirinn er beinn og gengur beint í bakkann. Hann er að lengd 14 m. Breidd um miðju og framan til 3,20 m., en smá- mjókkar inneftir og er 23/4 innst. Fremsti hlutinn, 7 m., hefur verið hærri undir loft, 2'U m., innri hlutinn 2,20 m.1). Hér við hliðina að sunnanverðu er annar hellir. Hann er nú luktur að framan, opið fyllt af mold uppundir hvelfingu oí; verður þar ekki inn smogið. Svo sem á Þórunúpshellinum er hér milligang- ur milli hellanna, 2 m. frá innganginum; hann hefur verið bogmynd- aður eða hvelfdur yfir sem venjulega, 1,40 m. að breidd neðst og nú ca. 1,10 m. að hæð, en mjög er þar nú þykkt lag á gólfi. — Nú er hlaðið torfi upp í hann. Er það er tekið burt, sér að hvelfing hans er lægri innst, þ. e. næst hinum lukta helli. Lukti hellirinn er svo 1) Sjá um þennan helli í Árb. 1905, bls. 55.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.