Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 21
21 verður. Hann er lítill mjög og virðist ailagður; eru hér þó enn leifar af járnþaki, sem sett hefur verið á forskálann. Hann er gerður inn í brekku og hallar forskálagólfínu þó nokkuð niður, en hellisgólfið er lárétt; hann er 4 m. að lengd og 2 m. að breidd og um 1,40 m. að hæð um miðju. Strompur lítill fremst. Hefur verið gerður fyrir kindur. Nr. 7 er spöl fyrir norðan rásarlægðina, er nú var getið; er það fjárhellir með niðurbröttum forskála, nýlega upphlöðnum; eru 2 þrep ofantil og 2 neðst. Þvertré, mæniás og hellur yfir, síðan tyrft yfir. Hellisgólfið er flatt vel og garðar á pöllum við veggi með hell- um fyrir framan. Hellirinn er að lengd 9,80 m. og breidd ca. 5 m. innan-til við gólf. Fremur lágur, ca. 1,70 m. undir loft, sem er flatt, en þverskurður er svo sem 19. Framan-til dregst hellirinn saman og er fremst að eins 2,70 m. Innst er hann fallega bogamyndaður fyr- ir endann. Nr. 8 er rétt fyrir norðan nr. 7. Hann er grafinn djúpt í jörðu og er 9 þrep mikil og brött niður að ganga. Hann er nú hafður fyr- ir heyhelli, en fyrrum hefur hann verið fjárhellir, og eru hjer enn í hellinum miðjum og útundir beggja vegna leifar af ca. 80 cm. þykku skánarlagi. Innst er nú hlaðinn gafl og hefur hellirinn verið lengri. Við gaflinn er strompur um 90 cm. að vídd neðst; er bergið þar um 30 cm. að þykkt og þar á hlaðið upp um IV2 m. Hellir þessi er fremur beinn og hinn fallegasti að gerð. Hann er nú 11 m. að lengd og ca. 6 m. að breidd neðst, innan-til. Hann er hár undir hvelfingarmiðju, um 3 m., og er lögunin hér um bil svo sem 20 í þverskurð. Jón Guð- mundsson mokaði þennan helli upp og hlóð núverandi forskála. Áð- ur voru göngin neðar og hefur þó líklega verið halli nokkur inn í hellinn. Vesturendinn hafði hrunið og hlóð Jón þar fyrir. Álítur Jón að hellirinn hafi verið helmingi lengri áður. Fyrir sunnan bæinn, í brekkunni við Rangá, gengt hinu gamla vaði, eru 2 hellar. Nr. 9 er þeirra vestast, lambahellir með görðum við gafl og veggi, sjálfgerðir pallar og hellur reistar upp fyrir framan. Forskáli er lítill og ekkert niður að ganga. Hellirinn er nokkru mjórri framan-til; gafl- inn er sléttur fyrir. Strompur mjór er lU m. frá gafli, 40—50 cm. að þvermáli neðst, upp í gegn um 1 m. þykkt berg. Lengd 6V2 m., breidd 33/* m. um miðju, hæð um 2 m. í þessum helli eru upphafs- stafir nokkurra manna og ártöl frá síðustu öld; elzt er O O S (Ólaf- ur Ólafsson, siðar í Lækjarkoti í Reykjavík); þar fyrir neðan ANO 1844. Sbr. 21—22. Nr. 10 er rétt fyrir austan nr. 9. í hann hefur og verið gengt beint inn áður, en nú hefur hann verið dýpkaður um 2 m. svo að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.