Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 30
30 annar líkur í norðurenda; þeir eru ca. 1 ‘/2 m. að vídd neðst; sá í miðjunni er höggvinn upp í gegnum ca. 1 m. þykkt berg, með 3I* m. hárri hleðslu úr torfi á, en hinn í gegnum ca. V2 m. þykkt berg með l1/* þykkri (hárri) hleðslu á. Fyrir innan innganginn í suðurendanum sér hina upprunalegu hvelfingu á all-löngu bili, einkum að vestan- verðu. Sömuleiðis sést hún fyrir innan miðstrompinn og innundir hinn, óskemmd að mestu leyti. En út frá miðstrompinum til beggja hliða og nokkuð suður-frá hefur hrunið mjög úr henni og mjög hefur hellirinn grafizt þar út og orðið víður: 6,15 m. All-mjög hefur og grafizt útundir í suðurenda að vestanverðu og í norðurenda að austan- verðu, og hefur verið hlaðið þar upp í yzt nú, til að forðast frekari útvíkhanir. Hvelfingar-hlutarnir benda til að hellirinn hafi í fyrstu verið ca. 3 m. að breidd og verið (eða átt að vera) fallega myndað- ur; þeir eru bogamyndaðir, hér um bil svo í gegnskurð: sjá 33. Hellirinn, þessi hlutinn, er að lengd I6V2 m., auk forskálanna. Hæðin undir miðja hvelfingu, þar sem hún er heil, er 2,15 m. — Garði er á miðju gólfi að endilöngu, en liklega hafa í fyrstu verið garðar úti við báða veggi. Austur-frá þessum hluta heliisins nyrzt gengur víður hellir og mikill, sem nú er orðinn gerbreyttur frá því, er helzt má ætla, að hann hafi verið í öndverðu. — Fyrst verður fyrir hellispartur með fremur flatri hvelfingu; frá millivegg, sem nýlega hefur verið hlað- inn, er lengd hans, að öðrum nýlegum þvervegg á milli hellisparts þessa og hlöðu fyrir austan hann, eystri hlið hans, milliveggjarins, 5*/2 m. Víddin er 6V2 m., en grafizt hefur hér út undir til beggja hliða, einkum í miðju. Hæðin er í miðju 1,95 m., en austast 2,35 og er þar því skán á gólfi eða mold, en vestast er hæðin ca. 1,60, nema rétt sunnanvert við miðjuna, þar er sem sé gömul hvelfing af mjóum gangi, og er hæðin undir hana 2,15 m. Nú eru 2 hrossajötur á miðju gólfi hér, og gangur í milli, líklega fyrir folöld og tryppi. í beinu framhaldi af þessum hellisparti er nú nýleg hlaða, en áður var hér uppgangur úr hellinum, er nú var lýst. Er hlaða þessi var gerð, kom það í ljós, að hér hafði verið framhald hellisins, og lágu hvelfingarbrotin, með höggförunum á, á gólfinu, en undir þeim ca. Ú4 m. þykkt teðslulag á hinu upprunalega hellisgólfi. Hellirinn hefur haft hér líka vídd, en þó ekki verið nærri eins útgrafinn neðst eins og hann er nú í vesturhlutanum, er síðast var lýst. Hlaðan er 16 m. að lengd í mæni. Austast i henni er útskot eða gangur suður- úr, og lítill afhellir suður-úr því aftur; hefur hér í fyrstu verið gerð- ur afhellir með reglulegri lögun og hvelfingu, en víkkað mjög út og orðið þessi geimur næst aðalhellinum. Frá framhaldsstefnu hins eigin-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.