Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 39

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 39
39 að breidd, framan-til, og fremst um 2 m., en innst um 2lk m. að hæð. Hvelfing hans er vel bogamynduð. — Sbr. sóknal. 10. Nr. 5. Gjögrið; haft nú fyrir hænsni; er enn vestar í sama bala og nr. 3—4. Það er all-djúpt í jörðu, og er tréstigi, laus, niður í það. Það er um 4 m. að lengd og 3 m. að breidd, og er hlaðinn torf- veggur að (út)sunnanverðu við það. Hæðin í miðju ca. 2 m. Sels-hellir. í Seli er 1 hellir útnorðan-undir bænum og er not- aður fyrir lömb og fleira fé. Er nú trégarði í suðurhlutanum, en hellugarði í norðurhlutanum og er nú aflagður. Niðurgangur er með allmiklum forskála og 7 þrepum, rétt við útsuðurendann og er þar suður-úr. í hinum endanum er nú niðurhrunin mold, sem að sumu leyti er hlaðið fyrir, nefnilega í suðurhlutanum, sem brúkaður er, en fyrirhleðslan er hrunin í norðurhlutanum. Hefur hellirinn þvi náð lengra undir bæjarhúsin, þar sem þau eru nú. Lengd verður ekki mæld, nema að hleðslunni, og er hún 7,80 m. Sér þó inn eftir mold- inni um 2—3 m. að auki og er þar niðurhrun að sjá og mjórri hell- irinn. Á aðalhellinum eru 2 strompar, 60—70 cm. að vídd, höggnir í gegn-um 30—40 cm. þykkt berg, og er ca. 80 cm. há torfhleðsla upp-úr. Hellirinn er allur lágur, manngengur þó á litlum kafla á milli strompanna. Hvelfingin er lítið eitt bogadregin. Víddin er óvenju mikil, víða um 7'/2 m. Verður gegnskurður svo sem 38. Kompa eða vik nokkurt er undir norðurvegginn inn-af eða á móts við inn- ganginn, en þar er nú hlaðið fyrir. — Inn úr norð-austurhorninu er inngangur í lítinn afhelli eða stúku, og er strompur á henni, ca 70 —80 cm. að vídd neðst, gerður upp í gegn um þunnt berg (ca. 15 —20 cm. þykkt), en nær 2 m. há hleðsla er uppaf. í stúku þessari er lágt undir loft, ca. lll* m., en gólfið er hærra og mun vera mold og skán á því. Innan-til er moldarbingur, sem nokkuð er hlaðið fyrir, og hefur afhellir þessi getað verið lengra út-undir í sömu átt. í aust- urveggnum er smákimi og hefur nú verið hlaðið upp í hann líka. Moldarniðurhrunið fyrir enda aðalhellisins lokar innganginum í af- hellinn að miklu leyti; er fyrirhleðslan gerð á ská fyrir hann. Lengd- in er irá moldarfyrirhleðslunni innst 3 m., en sjá má inn eftir mold- inni ca. 2 m. — Breiddin er 2—2lh m. og er hellujata við vestur- vegginn. Er nú orðinn þunnur veggur milli afhellisins og aðalhellis- ins, því að milliveggurinn hefur étizt mjög í aðalhellinum. Miklaholtshellis-hellar. í Miklaholtshelli er hellir, útnorðan- undir bænum, sá sem hann er kenndur við. Er hellirinn eina húsið, sem fylgir þessari jörð; hin á bóndinn að öllu leyti. Jörðin er hjáleiga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.