Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 44
44 túngarðinn og hefur stefnt frá suðri til norðurs. Hin fyrri hvelfingirr er víð mjög og virðist varla gerð af mönnum; sú, sem er utangarðs, er minni, og hefur þó ekki heldur glögg merki þess að vera eftir menn, enda mjög stór. Þessir hvelfingarbútar eru að eins um 2 m, að lengd hver. — Reynt var að grafast fyrir framhald, en vantaði menn og verkfæri. — Farið fram á, að bændur hér gerði það síðar, Sagnir eru um, að hér hafi verið afarlangur hellir (náð fratn í Hest- fjall!) og er hann enn í dag kallaður Dimmhellir. Honum á að hafa verið lokað fyrir því að loft var svo óhollt í honum, að menn sýkt- ust af. — Sbr. sóknalýs. 11. Seljatungu-hellir. í Seljatungu er 1 fjárhellir í suður frá bæj- arhúsum. Forskálinn horfir móti austri, er með mikilli þekju og víður mjög, um l*/2 m. 7 þrep eru niður. Bergopið er afar vítt og hlað- ið upp í til beggja handa. Hellirinn snýr frá landnorðri til útsuðurs og er hlaðið fyrir útsuðurendann nú með torfi og grjóti. Kann for- skáli að hafa verið þar áður, en hellirinn aflagazt. Lengd er frá hlaði þessu og inn að botni 6Þ2 m.; breidd er 3,70 m. um miðju og hæð 2 m. Hvelfingin sumstaðar fremur regluleg, hrunin dálítið vestast og umhverfis strompinn, sem er á miðju og um SU m. að vídd, með torfstrompi á, er hlaðinn er mjög saman, um 80 cm. að innan. í miðjum helli er garði að endilöngu og má þó komast fyrir hann vestast (syðst), en frá botni mætir honum bergrani (sbr. 41). Ristur nokkrar eru hingað og þangað frá síðari tímum: Ólafur Guðmunds- son 1892 o. fl. Efri-Gegnishóla-hellar. í Efri-Gegnishólum eru 3 heilar. 1 er fyrir austan bæinn, í túninu. Er hann notaður fyrir hey og borið úr honum i fjósið. Hann tekur um 400 hesta og er talinn stærsti hellir í Flóa. Hann er mikill um sig og mjög hár. Hvelfingin er fremur ó- regluleg og öll lögun hellisins. Forskáli mikiil er suður af, hlaðinn fram með grjóti og torfi, og er þak yfir sumpart úr bárujárni nú. Umhverfis er sem tóft forn og vallgróin; er nú sem varnargarður fyrir skepnur umhverfis forskálann. Forskálinn er 9 m. að lengd og 3/1—13/4 m. að vídd að innan. í innri endann er hlaðið fyrir nú og op mikið efst; þar er nú látið niður heyið. Um 3 m. innar eru 2 strompar og að eins ca. 2 m. á milli þeirra. Þeir eru kringlóttir, um 3 4 m. að vídd, hlaðnir uppháir að ofan, strýtumyndaðir. Á því bili er hvelfingin með beinni stefnu og glöggum boga efst, en víkkar, er neðar dregur. Út-frá, vestast, er dálítið útskot og sést það ekki nú, þar eð hellirinn er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.