Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 45
45 hálf-fullur af heyi. Þar kvað vera pallur niður við gólfið og er sá kallaður tröllabælið. Er sagt að maður einn hafi búið í helli þessum í fyrndinni. — Ca. 1 m. frá þverveggnum innst er berghald í veggn- um hvoru megin og er nú brotið út úr báðum. Letrað er þar sitt hvað á vesturvegginn, sem nú sést fyrir _ , olan heyið: I»MS S«M virðist það fornlegt letur; IPS, upphafsstafir manns, er hér var; TÓMAS MAGNÚSSON — F 1848. D 1915; M.B. o. fl. o. fl. — Lengd austurveggjarins er 8 m., hlaðna gafisins 4'U m. (ofan á heyinu) og vesturveggjarins 8 m. í skotið, og úr því aftur aðrir 8 m. í boga fram að opinu. Sbr. 42. Hæðin er nú 3 m. í miðju upp frá heyinu, þar sem það er lægst, en mun vera þar hátt á annan m. — Dæld nokkur er úti fyrir norðuropinu og hefur hellirinn líklega hrunið þar. Er nú lautardrag austur úr henni. Slík lautardrög munu vera gerð á þessum hellum, eða út-frá opunum á þeim, til þess að ekki renni vatn t, d. í leysingum, inn í þá. Hinir hellarnir 2 eru í gerði eða nátthaga, fyrir austan túnið. Er annar fjárhellir, mikill og gamall, en hinn er heyhellir, gerður inn-af honum nýlega. Er við fjárhellinn 5 m. langur forskáli, um 1 m. að vidd, og 11 þrep í. Á vinstri hönd er útvikkun fremst, og þar fyr- ir innan er jata við vegginn; en á hægri hönd er garði og hins veg- ar við hann er afar-mikið útskot alla leið, iíklega yngra; er það lægra og ekki manngengt, en vinstra-megin garðans er lagleg hvelf- ing og vei manngengt. Lengd er 9 m., og breidd alls um 6 'lz m. Fyrirhleðsla mun vera yzt í útskotinu. Uppi yfir garðanum innst er kringlótt op, ca. 3/4 m. að vídd, og annað yfir útskotinu þar austur af, innst. — í heyhellinn verður nú ekki vel komizt fyrir heyi. Hann er norður-af fjárhellinum og er opinn í norðurendann, svo að Iáta má inn heyið þar, utan garðsins. Er þar forskáli lágur og dæld og ræsir norður-af. Rétt fyrir vestan nátthagann, sunnan við götuna til bæjar, er hellispartur, hvelfing, er skríða má undir, ca. 3 m., en framhald er allt niðurhrunið, svo sem lægð austur-af virðist benda til. Gegnishólaparts-hellir. í Gegnishólaparti er einn hellir fyrir norðan bæinn, í túninu. Hann er notaður fyrir jarðepli. Við hann er nú enginn forskáli og þrep engin niður að ganga, heldur er moldar- brekka niður frá opinu og niður á gólf. Opið er ferhyrnt, um €0 X 80 cm. að stærð, á ská og fjalir yfir. Hellirinn er 9 m. að lengd frá opi þessu og inn að botni og um 6 m. að vídd niðri um miðju. Grófir 2 fyrir jarðeplin eru í gólfið. — Að vestan-verðu er hleðsla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.