Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 69
69 um s4und til íbúðar í manna minnum, eins og skýrt er nánar frá í lýsingunni af honum hér að framan, en raunar hefur hann ekki verið til þess ætlaður, né heldur hæfur. Eftir þessu verður lítið sagt frá hellavistum manna í þessum héruðum. íslendingar hafa heldur aldrei neinir hellabúar (troglo- dýtar) verið. — Þegar sumir fáfróðir ferðalangar hafa af illgirni í garð íslendinga reynt að telja erlendum mönnum trú um það, að hér byggju menn í jarðholum, þá hafa þeir heldur ekki átt við það, að menn hefðust hér við í hellum eða jarðhúsum, heldur hafa þeir átt við torfbæina. í sambandi við það er nú var sagt um mannavist í þessum hellum, sem hér er um að ræða, er vert að vekja að síðustu sérstak- lega eftirtekt á hinum einkennilegu, löngu og þröngu rangölum inn úr einum hellinum hjá Efra-Hvoli og bæjarhellinum að Hellum á Landi, sbr. lýsingarnar af þeim hér að framan. Á Hellum hefur rangal- inn víst verið undirgangur milli hella og ef til vill gerður að eins í þeim tilgangi, þótt þjóðsagan um hellinn og ganginn bendi til þess, að hann hafi engu síður verið ætlaður til undankomu, eins og jarð- húsin sum í fornöld. En rangalinn inn úr Efra-Hvols-hellinum hefur aldrei verið gangur yfir í annan helli né neitt hús, og verður ekki heldur séð, að hann hafi átt að verða það. En hann gat verið ágætt fylgsni til undankomu til að leynast í fyrir óvinum, og lítur helzt út fyrir að hann hafi beinlínis verið gerður til þess eins. Þó að fæstir af þessum manngerðu hellum séu mjög fornir eða stórkostleg mannvirki, og þó að þeir séu hvorki forsögulegir né furðu- legir að neinu leyti, þá eru þeir samt all-merkilegir margir og verð- skulda athygli og varðveizlu. Þeir eru sumir allra húsa elztir á landi hér og eru líklegir til að standast betur tímans tönn um ókomnar aldir en flest þau mannvirki, sem ofanjarðar eru. Skýrslur um hella, teknar úr sóknalýsingum presta, frá þvi um 1840. 1. Úr lýsingu yfir Eyvindarhóla-, Steina- og Skóga-sóknir eftir séra Magnús Torfason, 1840. Þeir helztu hellar hér eru Rútshellir og Steinahellir; um Rúts- hellir má lesa í G. Oddsens Landaskipunarfræði, 1. p., pag. 180. Steina- hellir er einn sá nytsamasti og merkilegasti hellir. Var þetta fjárhellir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.