Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 73
73 upp-frá sam-nefndum Rauðalæk. Hóllinn er ílangur frá norðri til suð- urs og lítil þúfa upp-úr miðju. Vestan-í nefndan hól fór bóndinn Ás- mundur að grafa árið 1824 og fann þar hart móberg, sem hann klappaði inn-í hellir, 12 ál. að lengd og 3 ál. að breidd og 3Ú2 al. að hæð, með strompi upp-úr. Þennan hellir brúkar hann fyrir geld- sauði. K. Annar hellir er af sama bónda klappaður árið 1830 inn-úr graslág austan-í túnhólnum, sem bærinn stendur uppá. Hann er 8 ál. að lengd, 4 ál. að vídd, 4 ál. að hæð, með strompi klöppuðum upp- úr. Þessi hellir brúkast fyrir lambhús. L. Á bænum Brekkum er hellir austan-í túnhólnum. Hann er 12 ál. að lengd, 4 ál að breidd, 3*/2 alin að hæð, með strompi upp- úr og forskála. Álízt hálfur klappaður af mönnum. M. Á bænum Litlu-Tungu er þrídyraður hellir, sem brúkast fyr- ir fé, hey og lömb. Hann liggur í túnhólnum, fáa faðma austur-frá bæn- um. Allar dyrnar eru gerðar af mönnum og 3 strompar. Afdeilingin fyrir féð er 14 ál. að lengd, 4 ál. að vidd, 3 ál. að hæð. Afdeilingin fyrir heyið er 8 ál. að lengd, 6 ál. að vídd, 5 ál. að hæð, með stúku til vesturs úr norðurendanum; hún er 5 ál. að lengd, 6 ál. að vídd, 3 ál. að hæð. Til hægri hliðar, þegar inn er gengið í fjárhellirinn er afdeiling fyrir lömbin; hún er 8 ál. að lengd, 5 ál. að vídd, 4 ál. að hæð. Norður-af henni er aftur stúka til norðurs og suðurs, 5 ál. að lengd, 3 ál. að vídd og 3 ál. að hæð. Þessi hellir er að fornu allur klappaður og boraður. Ekkert letur er í honum ellegar neinum af þeim fyrtöldu hellrum. N. Á afbýlinu Hellir frá Árbæ er heyhellir. í hann er innan- gengt úr fjósinu. Hann tekur 90 hesta af heyi. Hann er 15 ál. að lengd, 6 ál. að vídd og 5 ál. að hæð. Hann er að því leyti merkileg- ur, að í hann eru klappaðir stafir, sem undir svari til 68du spurning- ar sjást myndaðir ^). 10. Úr lýsingu Kálfholts-, Áss- og Háfs-sóknar, sennilega eftir séra Benedikt Eiriksson, aðstoðarprest (og tengdason) séra Brynjólfs Guðmundssonar; frá því um 1840. Hellrar eru hér á nokkrum bæjum; eru þeir bæði fjár- og hey- hellrar. Einn er á Efri-Hömrum, fjárhellir, tekur 30 kindur, hvergi meir en 2 ál. á hæð. Upp-úr miðjum honum er gluggi, 1 '/2 í þver- mál; upp-af honum er hlaðinn faðmhár strompur, að draga til sín 1) Gleymst hefur þó að mynda þá þar, en þeir eru skrifaðir á lítinn miða, sem fylgir sóknarlýsingunni. Eru það sömu stafirnir og í lýsingunni hér að fram- an (bls. 18), nær því allir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.