Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 99
99 Athugasemdir og skýringar. í siðustu Árbók Fornleifafélagsins, 1929, voru á bls. 34—98 öfl bréf, sem þá var kunnugt um, að farið hefðu á milli þeirra Jóns Sigurðssonar forseta og Sigurðar Guðmundssonar málara. Því miður urðu þau 3 bréf, sem hér eru birt, útundan þá; þau voru ekki komin í leitirnar. Þau fundust í nr. 141 fol. í hand- ritasafni Jóns Sigurðssonar í Landsbókasafninu. Þótti réttara að láta ekki dragast að prenta þau úr því að þannig stóð á, þótt þau gætu því miður ekki komizt í rétta röð með hinum bréfunum. 1. Bls. 92. Bréfið er svar við bréfi frá J. Sig., dags. 17. sept. s. á.; það er prentað í Árb. 1929, bls. 44—45, sbr. aths. á bls. 100. — Safn Sig. Guðm. af ýmsum upplýsingum um Þingvöll o. fl. er nú í vörzlum Þjóðminjasafnsins; þar er með þetta gamla kort, sem hann nefnir, og sem prentuð var mynd af aftan- við Árb. 1921—22. — Það »annað kort«, sem Sig. nefnir, mun vera lítið kort, sem hann segir annars staðar, að Bjarni Thorsteinsson hafi átt, sbr. Árb. 1921—22, bls. 2. — Bls. 93. »Lögsögumannatalið«, ritgerð J. Sig. í Safni til sögu íslands, II. b., sem prentað var 1860—61. — Um stofnun Forngripasafnsins sjá Árb. 1912, bls. 3—4, og Skýrslu um Forngripasafn íslands, I., bls. 5 o. s. frv. — Viðvíkjandi bréfi til »kultusministersins« (menntamálaráðherrans), »01afsbrauðum« og bún- ingsbrúðum sjá bréf Jóns 17. sept., ásamt aths., enn fremur bréf 5., VI., IX. og 7. i Árb. 1929, ásamt aths. við þau; — »verva«, dönskusletta (hverve), fá. — Sigurður kemur hér fram með mjög merkilegt mál. Jón Sigurðsson tók þetta til meðferðar og kom árangurinn fram í ýmsum ritgerðum í 2. b. af Safni til sögu íslands, enda höfðu birzt þar 1861 tvær slíkar ritgerðir áður, aths. við Egils- sögu og skýringar um örnefni í Landnámu og Eyrbyggju. — Bls. 94. Thorlacius, Árni, í Stykkishólmi. — Séra Páll í Hvammi var Jónsson. Hann varð 1866 prestur á Höskuldsstöðum og dó þar 8. nóv. 1870. — Fæddur 15. jan. 1818. Ókunnugt er, hvað orðið hefir um ritgerð hans um örnefni í Skagafirði. — Páll í Árkvörn var Sigurðsson; f. 17. okt. 1808, d. 18. ág. 1873; hann var alþingis- maður 1851—63. Ritgerð hans kom út í Safni, 2. b., bls. 498—557. — Séra Sig. próf. Gunnarsson skrifaði ritgerð um örnefni í austfirðingafjórðungi; hún kom einnig í Safni, 2. b., bls. 429—97. — »Graðhestarnir hans Ófeigs gamla í Skörðum«, sjá Möðrvellinga-sögu, 7. kap. (ísl. forns. I., bls. 135). 2. Bls. 94. Svar við bréfi frá J. Sig., dags. 4. s. m., nr. VI. i Árb. 1929, bls. 50—51. — Þar sem Sig. G. nafnir Lögberg, á hann auðvitað við Spöngina, sem menn álitu þá hafa verið Lögberg. — Viðvíkjandi Dasent og korti Sig. sjá bréf nr. 2 í Árb. 1929, bls. 36—40. — Niðurlag bréfsins er ekki i nr. 141 fol. í hrs. J. Sig. og er líklega glatað. 3. Bls. 96. Þetta er eina bréfið, sem nú er víst, frá Sig. G. til J. Sig. frá árunum 1865—67, og ekki eru heldur vís bréf frá Jóni Sig. til Sig. G. frá þeim árum. Carl Andersen, fóstursonur og frændi Þórðar háyfirdómara Jónassens, að- stoðarmaður við þjóðfræðissafnið í Höfn og síðar umsjónarmaður Rósenborgar- safnsins; d. 1883. — Thomsen var forstöðumaður forngripasafnsins í Höfn. — Bls. 97. »Byggja hús á Þingvelli fyrir Alþing«. Hin gamla hugmynd frá endur- 7*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.