Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 103

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 103
103 gott til að heyra hann syngja fyrstu messu og íjölmenntu til kirkju, ■en öllum var þar að nokkru kunnur uppruni hans. Meðal kirkjugesta var gamall maður einn, f róðuf og framsýnn og spek- ingur að viti haldinn. Hafði hann mjög ráð fyrir öðrum sóknarmönnum og var jafnan til hans leitað er vanda bar að höndum. Kallaði hann nú sókn- ■arbúa til fundar við sig og minnti þá á undursamlegan uppruna nýja prestsins, að hann eigi var undir kominn að hætti mennskra manna, heldur ófreskur að uppruna og eðli. Taldi hann óhamingju mundu af því stafa, ef prestur þessi fengi færi á að lýsa blessan yfir söfnuðin- aim og mundi blessan sú í bölvan snúast. Kom hann máli sínu svo, að sóknarmenn urðu sammála um að aftra presti frá blessuninni og var vaskur og hugaður maður ráðinn til að vinna á presti í prédikunar- stólnum, áður en hann lýsti blessun yfir söfnuðinum. Hóf prestur ■síðan messu og flutti hana mjög skörungslega til þess kom að bless- aninni, en þá var hann hastarlega lagður í gegn af manni þeim, er við stólinn sat og áverkun átti að sæta við hann. Hné prestur dauð- ur niður jafnskjótt og hann fekk lagið, en kórdjáknar stumruðu yfir ‘honurn. Gjörðu sóknarmenn engan hávaða að þessu og vildu veita presti sæmilega útför. En er hefja skyldi líkið úr prédikunarstólnum í skrúða þeim, sem prestur bar, kom það í ljós, að innan í skrúðanum var aðeins blóðhnykill einn (sumir segja herðablað úr manni og 3 blóðdropar), en mannsmyndin horfin og sást eigi síðan. Rærttist nú það sem öldungurinn forvitri hafði sagt, að hér var ekki um mennskan mann að ræða, og gjörðust nú þau tíðindi að hvorki varð fólki vært á Ásmundarstöðum, né heldur mátti sækja þangað helgar tíðir. Er þess þó að öðru leyti ekki getið, með hverjum hætti staðurinn eyddist. En er hér var komið sögunni leit- uðu sóknarmenn sér ráðs um kirkjustað og tíðahald og varð að sam- þykki að flytja kirkjuna frá Ásmundarstöðum að Hofi, þar sem helgi- setur sveitarinnar hafði verið í heiðni. Tóku þeir viði og áhöld kirkj- unnar i eki stórt og færðu í veg að Hofi og komust þangað, sem þá hét á Skorrastöðum. Heyrðist þá klukknahljómur mikill úr lofti og stöðvuðu þeir ekið. Kom sóknarmönnum saman um að vitrun þessa ætti að skoða sem bendingu um að setja kirkjuna þar niður. Var svo gjört og var Skorrastaður upp frá því kirkjustaður sveitarinnar, en Ásmundarstaðir fóru með öllu í eyði og hafa síðan eigi byggðir verið. Hér þrýtur þjóðsögnin og mun hún þó vera til í fleiri myndum, sem hver líkist annari. En um uppruna hennar og þau sannsögulegu tildrög má ýmislegt ætla, einkum með hliðsjón af rústunum, afstöðu þeirra til Kirkjubóls og Wilchins máldaga fyrir Skorrastaðarkirkju, með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.