Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 105

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 105
Skýrsla I. Aukafundur 8. nóv. 1929. Á 50 ára afmæli Fornleifafélagsins var haldinn aukafundur í fé-- laginu, 8. nóv. 1929, kl. 8V2 síðdegis, á veitingahúsinu »ísland« í Reykjavík. Um 20 félagsmenn sóttu fund. Ritari félagsins rakti stuttlega sögu þess frá því er það var stofnað og skýrði nokkuð frá störfum þess á liðnum árum. Formaður minntist helztu starfsmanna félagsins, þeirra Sigurðar Vigfússonar og Brynjúlfs Jónssonar frá Minna-Núpi, með stuttri ræðu. Tóku fundarmenn undir orð hans með því að standa upp. Því næst bar formaður fram þá tillögu félagsstjórnarinnar, að Indriði Einarsson, fyrrum skrifstofustjóri, yrði kosinn heiðursfélagi. Var hann einn enn á lífi af stofnendum félagsins, annar en Eiríkur prófessor Briem, er áður hafði verið kjörinn heiðursfélagi. Hafði Indriði verið skrifari félagsins um langt skeið. Tillaga þessi var sam- þykkt í einu hljóði. Loks urðu nokkrar umræður um starfsemi félagsins framvegis, einkum söfnun örnefna, og tóku þátt í þeim, auk formanns, þeir Guðm. G. Bárðarson, Benedikt Sveinsson, Indriði Einarsson, Hannes Þorsteinsson, Páll E. Ólason og Tryggvi Þórhallsson. Hnigu ræður manna allar í þá átt, að æskilegt væri, að örnefnum yrði safnað sem fyrst og að félagið gæti gengizt fyrir því verki. í sambandi við það var minnst á, hver þörf væri á að leiðrétta nöfn á uppdráttum herforingjaráðsins og sjá um, að þau yrðu sem réttust á þeim upp- dráttum, sem enn eru ógerðir. Kvað formaður nauðsyn á, að íslenzk- ur maður, er til þess væri fær i alla staði, væri mælingamönnunum til aðstoðar á sumrum við kortagerðina, til að afla áreiðanlegra upplýs- inga um örnefni o. fl. Féllust menn ái það og lýsti forsætisráðherra; Tryggvi Þórhallson, yfir því, að. hann teldi æskilegt, að samvinna yrði milli landsstjórnarinnar og félagsins um þetta mál; bað formann,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.