Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Qupperneq 89

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Qupperneq 89
STOLL RAFNS BRANDSSONAR 93 látnir standa í kirkju upphaflega. Mælir ekkert gegn því að þetta séu hús- bóndasæti frá heimilum Rafns og Ara. Kynjaverur, jurtir og stjörnumerkin tólf eru meginefni í útskurðinum á stólnum í Þjóðminjasafninu, einnig er þar margt mannamynda og virðist sem sá efnisþáttur hafi mjög sérstætt minjagildi. Meðal kynjaveranna kveður mest að drekum. Rafn Brandsson lögmaður hefur eiginlega haft ástæðu til þess umfram marga aðra að láta sér annt um og flíka slíku skrauti, þar eð ætt hans, Hofverjakyn, var rakin til Sigurðar Fáfnisbana. Myndin af hinum nakta lúðurþeytara í fangamarkinu á miðri framhlið stólsins er stofn þess að vissu leyti. Sá sem stendur þarna og blæs í horn er tiltölulega höfuðstór, út- limagrannur og handleggir all-langir, snýr hann að hægri brún myndflatar, og að stofni trésins, andlit hans sést frá hlið hægra megin, hann er með stórt, hátt nef, en augað nálægt nefinu. Þetta hálfskoplega atriði kemur vel heim við andann í listum miðalda og endurreisnartímans, þó verður ekki sagt að merk- ing þess sé með öllu ljós. Líklegt virðist að hér sé skorin einhver yfirnáttúrleg vera, og gera má ráð fyrir að tréð sé á sama hátt gætt kyngimætti. Um leið er ekki loku fyrir það skotið að hornblásarinn eigi að vera eigandi stólsins, Rafn Brandsson lögmaður, kominn til að frægja sig. Blásari þessi gæti verið tengdur sögnum um Óðin, ættföður Völsunga, og flökkulið hans. Mannsand- litin í útskurðinum eru öll smá, þau snúa á fleiri en einn veg, eru dreifð um stólinn og talsvert viðhaft að sameina þau dýrslíkama. Nokkur þeirra líkjast all-vel andlitinu á hornblásaranum. Það má fróðlegt teljast í þessu sambandi að keimlík andlit þessum eru skorin á stólinn frá Grund í danska þjóðminja- safninu, og menn sjá þessa sömu gerð mannsandlita í myndasyrpunni á hinum útsaumaða dúk úr Skarðskirkju á Skarðsströnd, nr. 2028 i Þjóðminjasafni íslands. Dúkinn mun hafa saumað Sólveig Rafnsdóttir, abbadís á Reynistað, sem var föðursystir Rafns Brandssonar. Prédikunarstóllinn nr. 1 í Vídalíns- safni Þjóðminjasafns, kenndur við Guðbrand Þorláksson biskup á Hólum, virðist að vissu leyti hliðstæða stólsins frá Grund í safninu. Utan á honum get- ur að líta hátt upphleyptar skurðmyndir af Kristi og guðspjallamönnunum fjórum, og þannig víkur við að mynd heilags Markúss ber andlitseinkenni Guðbrands biskups Þorlákssonar, en fangamark hans, GT, ásamt ártalinu 1594, er gert ofan við. Þá má minnast skýringanna á útskurði Grundarstólsins í Höfn sem tveir menn, Björn Þorsteinsson og Sigurður Ólason, hafa komið fram með. Er þar fjallað um fangamark Ara Jónssonar lögmanns, Al, sem er gert í kringlu framan á miðri stólkistunni, og mannamyndirnar sem prýða húsgagnið. Á stól þessum eru rúnaristur, m.a. áletrunin 3M f, eða: ARIE. Haldið er að hér sé letrað nafn Ara. Mönnum hefur ekki verið ljóst hvað síðasta rúnin á að merkja, lesinn hefur verið úr henni kross, þó má hitt öruggt þykja að þarna sé e, og merki þetta e viðbótina latnesku erexit, þ.e. reisti,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.