Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 2
2
Reykjavík, fyrir Gullbr,- og Kjósar-
sýslu.
10. Jón Einarsson, bóndi á Hemru, fyrir
Y estur-Skaptafellssýslu.
11. Jón Hjörleifsson, hreppstjóri, í Eystri-
Skógum, fyrir Eangárvallasýslu.
12. Jón Jakobsson, cand. phil., á Yíði-
mýri, fyrir Skagafjarðarsýslu.
13. Jón Jónsson, bóndi á Sleðbrjót, fyrir
Norður-Múlasýslu.
14. Jón Jónsson, prófastur, í Bjarnanesi,
fyrir Austur-Skaptafellssýslu.
15. Jón Sigurðsson, óðalsbóndi á Syðstu-
Mörk, fyrir Rangárvallasýslu.
16. Jón Steingrímsson, prestur í Gaul-
verjabæ, fyrir Arnessýslu.
11. Jónas Jónasson, prestur til Grundar-
pinga, fyrir Eyjafjarðarsýslu.
18. Magnús Helgason, prestur að Torfa-
stöðum, fyrir Arnessýslu.
19. Páll Pálsson, bóndi í Dæli, fyrir
Húnavatnssýslu.
20. Páll Pálsson, prestur að |>ingmúla,
fyrir Suður-Múlasýslu.
31. Pjetur Er. Eggerz, óðalsbóndi í Ak-
ureyjum, fyrir Dalasýslu.
22. Pjetur Jónsson, bóndi á Gautlönd-
um, fyrir Suður-fingeyjar'sýslu.
23. Skúli Thoroddsen, sýslumaður og bæj-
arfógeti, fyrir Isafjarðarsýslu.
24. Stefán Jónsson, prestur til Hítarnes-
pinga, fyrir Snæfellsnessýslu.
25. Stefan M. Jónsson, prestur að Auð-
kúlu, fyrir Húnavatnssýslu.
26. Sveinn Brynjólfsson, veitingamaður á
Yopnafirði, fyrir Norður-Múlasýslu.
27. |>orsteinn Benidiktsson, prestur að
Rafnseyri, fyrir ísafjarðarsýslu.
28. Jmrður Guðmundsson, breppstjóri á
Hálsi, fyrir Gullbr.- og Ivjósarsýslu.
Eyrir Barðastrandarsýslu hafði verið
kosinn alpingismaður síra Sigurður próf-
astur Jensson, en bann kom eigi á fund-
inn.
Enn fremur voru á fundinum pessir
18 af 30 pjóðkjörnum alpingismönnum:
Benid. Sveinsson, Benid. Kristjánssotí,
Eiríkur Briem, Eriðrik Stefánsson, Gunnar
Halldórsson, Jakob Guðmundsson, Jón
Ólafsson, Jón Sigurðsson, Jón J>órarinsson,
Ólafur Briem, Ólafur Pálsson, PállBriem,
Páll Ólafsson, Sigurður Stefánsson, Sveinn
Eiríksson, porleifur Jónsson, Porlákur
Guðmundsson, porvaldur Bjarnarson.
Auk pess voru á fundinum meira en
1P* bundrað manna, flest úr nærsýslun-
um, og einkum úr Reykjavík, en nokkrir
pó langt að, t. d. prír bændur vestan úr
ísafjarðarsýslu, og svo stöku maður úr
öðrum binum fjarlægari sýslum (Múla-
sýslum, Eyjaflrði, Strandasýslu, Barða-
strandarsýslu, o. s. frv.). Eundartjöld voru
tvö, áföst, er taka mundu 3—400 manns
samtals.
— Alpingismaður Benidikt Sveinsson
mælti nokkur orð, um leið og hann setti
fundinn, og Ijet síðan syngja kvæði petta,
eptir Bened. Gröndal:
Eulltrúar pjóðar!
Eornaldar synir!
Frelsisins betjur!
Eramfara menn!
Hristið nú hlekki
Höfga af ryði!
Eilíf er sólin !
Söm er bún enn!
Látið nú bljóma
Líkt eins og áður
pjóðvilja fastan
pingvöllum á!
Vitið, að geymir
Vel inn í hömrum
Eilífðar orðin
Almannagjá.
Hristið nú hlekki
Hátt svo að glymji
Hjartnanna böl við
Hamranna skarð!
Kvaldir pó krefji
Konunga rjettar,