Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 15

Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 15
1, Að endingu vil jeg leyfa mjer að minna Bannes Hafstein á, hvað stjórn og ráð- gjafi hefir gert í Fensmarksmálinu, sem nú er, næst stjórnarskrármálinu, efst á dagskrá og brennandi mál þjóðarinnar. Pjetur Fr. Eggerz: Skoðun Dala- manna er eindregin með stjórnarskrár- málinu og að pví skuli haida fram til hins ýtrasta, hvort sem stutt eða langt er að híða málaloka. Fjárkostnaðurinn er engin grýla fyrir okkur, því hann getur naumast orðið meiri á mann en sem svarar V* dagsverki. I Dalasýslu heyrist hvergi minnzt á ávarpsform. Pjetur Jönsson: petta inál hefir, sem kunnugt er, fylgi kjósenda í f>ingeyjar- sýslu. Að pví er snertir viðbáruna um aukaþiugskostnaðinn, pá ber pess að gæta, að pað eru rnargir, sem telja mjög nauð- synlegt að hafa ping á hverju ári, og mælir mjög margt með pví, sem óparfi er upp að telja. En pað er eins og þeir, sem sjá í aukaþingskostnaðinn, annað- hvort gái ekki að þessu, eða telji ping á hverju ári ónauðsynlegt; en þeir verða pó að gæta að því, að aukaþing getur tekið fyrir öll mál, nema fjármál, og störf pess auk stjórnarskrárinnar geta verið mjög mikils virði. J>essi viðhára um auka- þingskostnaðiun hefir pví ekki mikið að pýða. Jbn Olafsson alpingism.: |>ótt það sje orðið talsvert um svör tif hr. Hannesar Hafsteins, vildi jeg pó tala nokkur orð út af ræðu hans; og einmitt af pví jeg er honum ósamdóma yfir höfuð, vil jeg fyrst taka fram tvö atriði, sem aðrir hafa að vísu svarað honum upp á, en þannig, að mjer finnst þeír hvorki hafa gert honum uje málstað sjálfra sín rjett til. Yorum máfstað er sjálfum hezt pjent með pví, að kannast við allt sem rjett er hjá mót- stöðumönnunum, og málstaður vor er svo góður, að hann þolir pað. J>að, sem hann sagði um fjárhag vorn (o: landssjóðs), var alveg rjett. J>að sem fulltrúinn úr Isafjarðars. (Sk. Th.) sagði um pað atriði, hefir sjálfsagt komið af ó- kunnugleika, t. d. að nefna tillagið frá Dönum sem nægifegt til að taka af póst- ávísana-hallann; pví að tillagið allt er ekki nema lítið hrot af þeim halla. Inn- skriptarskírteinin, sem hann reiddi sig svo mjög á, eru uppjetin nú í »hallæris«-lán- um svo nefndum. Landsbúskapurinn er slæmur, svo slæmur, að hver bóndi, sem sæi sams konar purð á liag sinum, og gæti gert við pví með pví að breyta búskapar- lagi sínu, en fengi sig pó ekki til að ráð- ast í breytinguna, hann yrði óhætt talinn meira en meðal bú-fífl. Landssjóður er nú »kontanta»-laus, >'n nokkuð skuldugur. J>ótt hann eigi eiguir, pá eru pær eigi handbærar,og hann getur ekki borgað skuldir sínar, er sviplega er eptir gengið. J>etta má ekki svo til ganga, og á pví verður að ráða bráða bót, eins og h. forseti pessa fundar hefir nýlega brýnt fyrir almenningi í hlaði sínu. Um petta er jeg, og hljóta allirað verða, samdóma H. H. Yið erum sammála liingað—en ekld lengra. J>etta kemur nefnilega stjórnarskránui ekkert við. Landsbúskapurinn væri jafn- slæmur, pótt ekkert væri hreyft við stjórn- arskrárbreytingu; svo að pað er óhjá- kvæmilegt að breyta til og auka tekjur landssjóðs hvort sem er. Ef jeg mætti líkja fjárhagsáætlun vorri að undanförnu við liús eða byggingu, gæti jeg sagt, að við hefðum byggt annan gaflinn og aðra hliðina á sandi, og pví er ekki kyn, pótt par sígi grunnurinn og húsið taki að hall- ast. Grundvöllurinn fyrir tekjunuin að undanförnu. var að svo miklu leyti tóbaks- og einkum vínfangatollurinn; en þessir toll- ar, einkum víntollurinn, hafa nú þorrið mjög, og jeg óska og vona, að peir pverri betur enn; svo að nú verðum við að íinna annan nýjan tekjustofn. Yið verðicm að leggja toll á munaðarvöru, og pá munar minnst um 8 — 10 púsund til eða frá. J>að er annars eptirtektavert, að kostn-

x

Þingvallafundartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingvallafundartíðindi
https://timarit.is/publication/135

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.