Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 6
6
fundurinn skyldi fella tillðguna um bæn-
arskrána. J>etta var sampykkt í Skaga-
firði, og jeg get lýst pyí yfir, að menn
telja almennt framkomu 1. pingm. Skagf.
(Ó. Br.) í fyrra á pingi bina einu rjettu,
að vera með málinu, en ekki á móti, eins
og 2. pingm. (Fr. Stefáns.) var.
Friðbjörn Steinsson: Júngmenn Ey-
firðinga eru skörungar pingsins, og pví
parf ekki að tala um framkomu peirra á
pingi, og jeg ætla pví að eins að tala um
skoðun kjósenda minna. Eins og öllum
er kunnugt, befir komið fram minni hluti
í Eyjafjarðarsýslu, sem töluvert ber á,
pví að menn pessir eru kraptmenn, vel-
launaðir embættismenn, sem æfinlega geta
látið nokkuð á sjer bera, ef peir vilja.
En jeg verð að segja pað, að pessir menn
standa bjer um bil einmana. fetta hefir
komið ljóslega fram við kosningarnar
1886 og við kosningarnar nú. Menn hafa
tekið mikinn pátt í pessum kosningum,
og pó að enginn kæmi á kosningarfund-
inn úr Ólafsfirði, Siglufirði og Grímsey,
pá er pað ekki af pví, að peir sjeu mál-
inu mótfallnir, heldur af pví, að pað var
lítt mögulegt fyrir pá að koma. Bæði í
Ólafsfirði og Siglufirði eru menn eindregn-
ir með, og Grímseyingar sendu áskorun
um að halda málinu áfram, og er petta
skoðun allra annara Eyfirðinga en nokk-
urra embættismanna. |>etta eru helzt
peir, sem mest hafa launin og mest hafa
gagn af fjárframlögum liinnar íslenzku
pjóðar; en pannig gengur petta bæði í
Eyjafirði og annarstaðar á landinu; peir
snúast á móti í aðaláhuga- og velferðar-
málum pjóðarinnar, og er slíkt peim mun
sorglegra, sem pað stendur mjög fyrir
framgangi málsins.
Hannes Hafstein: Mitt erindi er
nokkuð í aðra átt en peirra, sem talað
hafa til pessa. Mjer hefir verið fengið í
hendur erindisbrjef frá kjörmannafundi 1
Hafnarfirði, par sem jeg var kosinn til að
mæta á pessum fundi. Brjefið hefir verið
lesið upp í heyranda hljóði1, og er mönn-
um pví kunnugt. pað var skoðun Hafn-
arfjarðarfundarins, sem mjer er falið að
flytja hjer fram, að í bráðina mundi
heppilegast, að pessi fundur sendi ávarp
til konungs, sem fyrst og fremst pakkaði
honum fyrir landsföðurlegan huga sem
hann hefir sýnt landinu frá pví hann
kom til ríkis, fyrir 25 árum síðan, og
jafnframt Ijeti í ljósi pá ósk, að frá stjór-
arinnarinnar hálfu sje lagt fyrir pingið
frumvarp til endurskoðaðrar stjórnarskrár,
er fullnægi betur óskum og pörfum lands-
manna, en sú stjórnarskrá, sem vjer nú
höfum, og áleit fundurinn heppilegt,
að Júngvallafundurinn sendi tvo menn á
konungsfund með ávarp petta. Ef petta
yrði fellt, er ekkert ákveðið í erindisbrjef-
inu hvað gjöra skuli. Að eins er tekið
li af fundarstjóra, eptir áskorun, ura leiS og
kjörbrjef voru rannsökuð. Var kaflinn urastjórn-
arskrármálið pannig hijóðandi:
„A fundi pessum í Hafnarfirði voruð f>jer,
háttviti herra, ásamt herra hreppstjóra þórði
Guðmundssyni á Hálsi, kosinn til að raæta á
tjeðum þingvallafundi og bera par fram þá
skoðun fundarins í Hafnarfirði, að heppilegast
sje að pingvallafundurinn sendi hans hátign
konunginum ávarp, er votti honum pakklæti
Islendinga iyrir pann landsföðurlega huga, er
hann hefir sýnt peim frá pví hann kom til
ríkis fyrir 25 árum síðan, og að hans hátign
konungurinn í sama ávarpi verði beðinn að leggja
fyrir næsta alpingi frumvarp til stjórnarskrárlaga,
er fitllnægi betur óskum og pörfum landsmanna,
eri sú stjórnarskrá, er vjer nú höfum.
Enn fremur, að valdir verði 2 vel hæfir menn,
er sendir verði nú þegar á fund hans hátignar
konungsins til að flytja petta mikiisvarðandi
erindi og áhugamál íslendinga fyrir honum.
Hvað stjórnarskrármálið að öðru leyti snert-
ir, þá eruð pjer, háttvirti herra, beðinn að
lýsa yfir pví áliti fundarins, að eins og hann,
að svo komnu, ætlaði samningsleiðina í pessu
máli hina farsælustu, pá vildi fundurinn
ekki taka neina ákvörðun um pað, á hvern
hátt stjórnarskrármálinu að öðru leyti verði
sem bezt framfylgt og hinu fyrirhugaða tak-
marki náð, fyr en pað sjest, hver árangur
kann að verða af pessari tilraun".