Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 30

Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 30
30 íslendinga? Er það elíki einmitt háskól- inn, par sem æskumönnum vorum er kennt og þar sem þeir fá sína stefnu og sínar skoðanir fyrir lífið? En af þessum æskumönnum eru teknir æðstu embættis- menn vorir. pegar æskumenn vorir koma aptur frá háskólanum, geta peir eigi los- að sig við pau ský, sem par renna eðli- lega á augu peirra, en af pví rís hin illa alda, sem yfir land vort gengur, og af pví koma innnbyrðis deilur og útlendur °g ópjóðlegur hugsunarháttur, meir en nokkur getur ætlað. Jön Steingrímsson: Jeg kom með til- löguna um lagasJcóla, af pví að jeg sá pað mál nefnt í fundarskjölunum í gær, pegar við skrifararnir vorum að draga út úr þeim pau mál, sem setja ætti á dag- skrá. Úr pví að pað var nefnt í fundar- skjölunum, purfti að hreifa pví. En jeg hef ekkert á móti að breyta nafninu í landsslcóla. Atlcvœðagr.: Samþykkt með öllum porra atkvæða samhljóða svolátandi álykt- un: Fandurinn sJcorar á alþmgi að semja og samþyJcJcja á ný frumvarp um stofn- un landssJcóla á Islandi. — þá gekk undarstjóri úr sæti, og stýrSi varafundarstjóri (Sk. Th.) fundinum í tveimur næstu málunum. VIII. Tollmál. Flutningsmaður (Bjbrn J'onsson): |>etta mál stendur í mjög nánu sam- bandi við aðalmál fundarins, stjórnarskrár- málið, að pví leyti sem nauðsynlegt skil- yrði fyrir framgangi pess er meðal annars leiðrjetting á fjárhag landssjóðs, sem nú er harla óblómlegur, eins og kunnugt er, par sem stórfje hefir vantað á að tekjur hrykkju fyrir útgjöldum nú hin síðustu árin 2 (um 200,000 kr. alls), en viðlaga- sjóðurinn í raun rjettri ekki annað en fyrningar frá eldri tímum, áður en vjer fórum að eiga með oss sjálfir. |>að er raunar phjákvæmilegt, hvað sem líður stjórnarskrármálinu, að auka stórum tekjur landssjóðs,og stjórnarskrárkostnaðurinn, sem mótstöðumenn enduiskoðunarinnar gjöra svo mikið úr, getur aldrei orðið nema lít- ill partur af pví, sein við parf að bæta hvort sem er, og pað sá partur, sem vjer meðmælendur stjórnarbótinnar erum hvað vissastir um að muni bera marg- faldan ávöxt. Aðalástæðan til að bera petta mál fram hjer og setja pað í sam- band við stjórnarskrármálið væri pví eng- an veginn sú, að það eitt gerði nýjar á- lögur til landssjóðs nauðsynlegar, heldur hitt, að pað væri hið öflugasta svar gegn kostnaðarviðbáru stjórnarbótarmótstöðu- mannanna, ef sami fundurinn, sem hjeldi stjórnarskrármálinu svo eindregið fram, í nafni og umboði allrar pjóðarinnar, svo sem eins og byði um leið fram nægilegt fje til pess og annara landsparfa, í nafni þjóðarinnar, með pví að tjá sig meðmælt- un nýjum álögum í pví skyni. Meðan pjóðin teldi eptir sjer pær lítilfjörlegu landssjóðsálögur, er hjer væri um að tefla, á meðan gæfi hún stjórnarskrár- mótstöðumönnunum undir fótinn og gerði þeim að pví leyti pægt verk, svo peir gætu pá haldið áfrain að nota sjer allt af kostnaðarviðbáruna. En aðferðin til að auka tekjur landssjóðs til nokkurrar hlít- ar væri sú ein tiltækileg, eptir öllum mála- vöxtum, að leggja tolla á óhófs- og mun- aðarvöru, frekara en gert hefði verið, par á meðal kaffi og sykur, eins og stungið hefði verið upp á á hinum síðustu ping- um, en ekki náð fram að ganga par. þess vegna ætti pessi fundur að tjá sig meðmæltan slíkum tollum, og reyna að eyða par með öllu hiki og tvíveðrungi í pingmönnum í pví efni. Arnbr Árnason: I mínu kjördæmi vilja flestir hafa lága tolla á sem flestum *

x

Þingvallafundartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingvallafundartíðindi
https://timarit.is/publication/135

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.