Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Blaðsíða 10
10
unga í stjórnarskrárinálinu, eptir því sem
peir hafa áður komið fram í pví. Fram
að 1885 varð eigi annars vart, en að sam-
sýslungar mínir væru ánægðir með stjórn-
arskrána frá 1874; en 18b6 bryddi á
sterkri óánægjn með hana, og var sjera
|>orkeli hafnað fyrir framkomu hans í
stjórnarskrármálinu á pinginu 1885. Allir
hjuggust við, að hinir núverandi ping-
menn vorir í Gullbringu- og Kjósarsýslu
lijeldu stjórnarskrárbreytingunni fast fram,
alla sína pingtíð, en reyndin varð önnur,
og vekur pað megna óánægju meðal kjós-
enda peirra.
A fundinum í Hafnarfirði í vor varð
pað ofan á, að heppilogast. mundi vera.að
halda stjórnarskrárbreytingunni áfram í
ávarpsformi; en ef ávarpsformið hrífur
ekki, pá er mjer vel kunnugt um pað, að
flestir í sýslunni vilja að málinu sje hald-
ið fast fram í frumvarpsformi á pinginu
1889 og allt pangað til að hinar eptir-
æsktu breytingar hafa fengið framgang.
Ouðmundur Magnússon (frá Elliðakoti):
Jeg lýsi pví yfir, að í Mosfellssveit voru
á fundi, sem par var haldinn, öll atkvæði
móti einu með pví að lieimta stjórnar-
skrárbreytingu í líka stefnu og frumvörp-
in frá síðustu pingum fara fram á. pað
var og eindregin skoðun manna á Seltjarn-
arnesi, Kjalarnesi og í Kjós. Meining mín
með ávarpið var, að pað ætti vel við, og
að pað væri nokkurs konar aukaleið, sem
menn færu með pví, jafnframt pví að
præða aðalleiðina, á hvern hátt, sem bezt
pætti við eiga. Avarpið er að engu leyti
pví til fyrirstöðu, að pessi fundur ákveði
að halda málinu áfram hiklaust.
Fulltrúi sá fyrir Kjósar- og Gullbringu-
sýslu, sem fyr talaði, Hannes Hafstein, tal-
aði að öllu leyti frá sinu eigin sjónarmiði
um málið, en alls ekki frá sjónarmiði meiri
hlutans í pví kjördæmi. Jeg er einn af
peim, sem sjá, að góð stjórnarskrá er skil-
yrðið fyrir öðrum framforum, og kjörmenn-
irnir, sem kusu H. Hafst., gerðu pað í
peirri vissu von, að hann væri með mál-
inu; en nú sjáum vjer, að peir hafa keypt
köttinn í sekknum.
Arnbr Arnason : J>að er óparfi að hafa
langar umræður um petta mál. í fyrra
vildu Strandamenn helzt fara ávarpsleið-
ina, til pess að spara kostnað. En eptir
að hafa nú hugsað málið vandlega, sjá
peir, eins og flestir aðrir, að sú leið er á-
rangurslaus; og nú eru Strandamenn með
málinu. J>að sýna kosningarnará kjörmönn-
unum, sem kosnir voru í öllum hreppum
nema einum. Allir kjörmennirnir lögðu
fyrir mig, sem peir kusu til að mæta hjer,
að lýsa yfir vilja peirra. að halda málinu
áfram í frumvarpsformi. Avarp t.il kon-
ungs er gagnslaust; en par á móti áskor-
un til pingsins urn málið sjálfsögð.
Páll Pálsson (í Dæli): í vor voru
kosnir kjörmenn í öllunr hreppum í Húna-
vatnssýslu, nema einunr, og í öllum pessum
hreppum voru rnenn með pví, að halda
málinu áfram í sömu stefnu eins og gert
er í frumvörpum síðustu pinga. J>að kom
að vísu fram uppástunga um ávarp, en
pað skoðaði jeg sem aukaatriði, sem eng-
in áhrif hefði á framgang nrálsins að öðru
leyti. Jeg get fullyrt, að pað er vilji yf-
irgnæfandi meiri hluta af pjóðinni, að fá
innlenda stjórn og jafnrjetti við Hani,
pví að nú erum vjer undirlægjur Dana.
Stjórnarskráin er að mörgu leyti góð í
höndum góðrar stjórnar, en hún er sann-
kallaður háskagripur í höndum vondrar
stjórnar. Hver er sá, sem ekki veit, að
vjer Islendingar erum búnir að fá sára
reynslu fyrir pví í pau 14 ár, sem liðin
eru síðan vjer fengum stjórnarskrána?
J>að er ekki satt, að vjer getum gert
allt fyrir stjórnarskránni, pví að vjer fá-
um eigi t. d. afnumin ópörf embætti og
fengið ýms lög staðfest, sem vjer viljum.
Og meðan stjórnin er útleud og ókunnug
högum landsins, geta menn aldrei vonazt
eptir að vel fari; enda man jeg ekki ept-
ir, að stjórnin hafi nokkurn tíma komið